Vikan


Vikan - 13.11.1947, Page 15

Vikan - 13.11.1947, Page 15
VTKAN, nr. 46, 1947 15 SALTKJOT Vegna skorts á smáílátum, beinum vér því til þeirra, sem ætla að kaupa saltkjöt, en þykir of mikið að taka heiltunnuna, að sé komið með kúta, látum vér í þá úrvals saltkjöt frá Borgarfirði eystra og af Ströndum. Frystihúsið Herðubreið. Sími 2678. j»0000»0000000«>»»0<»»000*ft0»0»t|00000»»0»0»»*»0»0< Rafvélaverkstæði Halldórs Olafssonar Njáisgötu 112. — Sími 4775. Framk væmir : allar viðgerðir á rafmagnsvélum og tækjum. Rafmagnslagnir í verksmiðjur og hús. Bústaðaskipti Munið að það er nauðsynlegt að tilkynna bústaðaskipti til þess að líftrygging yðar, trygging á innanstokksmunum, og öðru, falli ekki úr gildi. Jafnframt ættuð þér að athuga, hvort trygging yðar er í fullu samræmi við núverandi verðlag. SjóvátryqqiflSíllaq Islands Sími 1700. Fyrsta bók Köstlers Myrknr nm miðjan (!;hj Arthur Köstler er einn hinn kunnasti rithöfundur, sem nú er uppi. Hann hefir skrifað margar bækur, sem allar f jalla um brennandi spursmál dagsins. Hann skrifar ýmist skáldsögur eða frá- sagnir og lætur hvorttveggja vel. Myrkur um miðjan dag er skáldsaga, byggð á staðreyndum og flokkshreinsuninni í Moskva. Þetta er fyrsta bók Köstlers á íslenzku, stór- merkilegt rit, sem gefur svör'við mörgum þeim spurning- um, sem nú brenna á vörum mannkynsins. Jón Eyþórsson hefir þýtt bókina. Snœlandsútgáfan

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.