Vikan


Vikan - 13.11.1947, Blaðsíða 16

Vikan - 13.11.1947, Blaðsíða 16
16 VTKAN, nr. 46, 1947 Ný barnahók HELGI OG HROAR eftir Hedvig Collin. íslenzkar fornaldarsögur hafa öldum saman verið einhver bezti skemmtilestur íslenzkra unglinga. Danska listakonan Hed- vig Collin, sem mörgum mun kunn af sýningu þeirri er hún hélt hér 1946, hefir sótt efnið í þessa bók sína í Hrólfs sögu kraka og kappa hans og gert það lifandi með f jölda ágætra teikninga, sem munu hljóta sömu vinsældir hjá íslenzkum börnum og aðrar myndir höfundar hafa aflað sér í öllum þeim löndum, þar sem barnabæ.kur hennar hafa farið sigurför. HELGI OG HRÓAR munu strax vinna hjörtu lesendanna og ævintýri og hrakning- ar þessara konungssona, unz þeir hafa komið fram hefndum fyrir víg föður síns, munu verða lesin aftur og aftur. Bókin er prýdd 30 heilsíðumyndum, einhverjum þeim beztu, sem hér hafa sést, auk margra smærri mynda. — Þetta er ein- hver fegursta barnabókin, sem völ er á. Fæst hjá næsta bóksala. HEIMSKRINGLA Frá Tékkóslóvakiu getum vér útvegað eftirtaldar vel'naðarvörur með mjög skömmum fyrirvara, gegn gjaldeyris- og inn- flutningsleyfum. Damask til sængurfata, borðdúka og húsgagnagerðar. Hörléreft. Poplin. Fóðurefni (Rayon). Frakka & kápuefni (alull) o. fl. Sýnishorn og allar upplýsingar á skrifstofu vorri. Heildverzlunin Hekla h.f. Hafnarstræti 10—12. Sími 1275. Hótelið á Reykj avíkurflugvellinum hefir nú tekið til starfa að nýju undir nafninu ólel Ritz Fyrst um sinn verður hótelið aðeins opið fyrir gistingu. Símar 5965, 6433 og 1385. Hótelstjórinn Hótel Ritz I v § I STEINDÓRSPRENT H.P..

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.