Vikan


Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 7

Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 7
VIKAN, nr. 23, 1948 7 Konan: En hvað þetta var líkt þér! t>ú hefir komið með allt nema matinn! SKRÍTLUR Hann: Ég hefði aldrei kvænzt þér, hefði ég vitað, að þú ert svona eyðslu- söm. Hún: Pabbi hefði heldur aldrei gefið samþykki sitt, hefði ég ekki verið svona eyðslusöm! „Af hverju fellur þú ekki?“ spyr frændi Péturs, sem horft hefir á leik- inn. ,,Ég má það ekki,“ svarar Pétur gramur. „Ef ég hefði verið í gömlu fötunum mínum, þá væri ég dauð- ur fyrir löngu!“ Pétur er að leika ræningja og her- menn með félögum sínum. Þeir láta sem þeir skjóti hver annan og í or- ustunni særist Pétur, en lætur sig þó <_kki falla til jarðar. Hann: Aðeins listamennirnir sjálf- ir vita, hvað myndimar þeirra eiga að merkja. Hún: Hefði þá ekki verið réttast að hengja málarana upp við hliðina á myndunum? T I M B U R ogýmsar aðrar bygginga- vörur er bezt að kaupa hjá stœrstu timbur- verzlun landsins Timburverzlunin VÖLUNDUR H.F. Reykjavík

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.