Vikan


Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 15

Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 15
VIKAN, nr. 23, 1948 15 Kaupmenn! Kaupfélög! Frá Bata-verksmiðjunum heimskunnu í Zlín í Tékkó- slóvakíu útvegum við leyfishöfum eftirtaldar tegundir af skófatnaði með mjög stuttum fyrirvara: Kaiimannaskó, Kvenskó, Unglingaskó, Barnaskó, Inniskó, Strigaskó, Gúmmískó, Skóhlífar, Snjóhlífar. • ' Athugið verð og sýnishorn hjá okkur áður en þér festið kaup annarsstaðar. Einkaumboðsmeim Bata á fslandi: Lárus G. Lúðvígsson skóverzlun Reykjavík—Prestwick — Kaupmannahöfn Kaupmannahöfn - Prestwick - Reykjavík Aukaferðir verða farnar til Prestwick og Kaupmanna- hafnar, sem hér segir: Frá Reykjavík: föstudaginn 4. júní. Til Reykjavíkur: laugardaginn 5. júní. Frá Reykjavík: föstudaginn 11. júní. Til Reykjavíkur: laugardaginn 12. júní. Brottf arartímar: Frá Reykjavík kl. 8 árd. Frá Prestwick kl. 13,30. Frá Kaupmannahöfn kl. 7,30 árd. Þeir farþegar, sem eru á biðlistum fyrir maí og júní hafi samband við skrifstofu Loftleiða, Lækjargötu 2, sem allra fyrst. >>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>I< ♦ ♦ :♦ :♦ :♦ ♦ ♦ ♦ :♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :♦ :♦ ♦ ♦ :♦ :♦ .♦ :♦ ♦ :♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :♦ ♦ ♦ ♦ :♦ ♦ :♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ 4 ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ :♦ :♦ ♦ ♦ :♦ :♦ ♦ :♦ ♦ ♦ :♦ ♦ ♦ :♦ ♦ ♦ ♦ :♦ :♦ :♦ :♦ :♦ ♦ ♦ ♦ :♦ :♦ ♦ :♦ ♦ :♦ ♦ :♦ .♦ :♦ ♦ NÝJAR BÆKUR Kvæðasafn Guttorms J. Guttormssonar. Heildarútgáfa á ljóðum þessa ágæta vestur-íslenzka skálds, sem ber höfuð og herðar yfir önnur núlifandi íslenzk skáld í Vesturheimi, enda eitt af mestu kjarna- skáldum íslendinga beggja megin hafsins. Þetta er gull- falleg og vönduð útgáfa, sem ekki má vanta í skáp nokk- urs bókamanns. Grænland lýsing lands og þjóðar eftir Guðmund Þorláksson magister, sem dvalið hefir langdvölum á Grænlandi og öðlast staðgóða þekkingu á landi og þjóð. Kristján Eldjám fornminjavörður segir í ritdómi um bókina m. a. á þessa leið: „ . . . . sá fróð- leikur, sem hún hefir að geyma, ætti blátt áfram að vera lágmarksþekldng hvers þess, sem telur sig þess um- kominn að heimta Grænland íslendingum til handa“. — Bókin er prýdd nálega 100 ágætum myndum og korti af Grænlandi.-Falleg bók, fróðleg bók, skemmti- leg bók. rjoll og Tirnmdi, frásagnir Stefáns Filippussonar, skráðar af Árna Óla. Bókin skiptist í tvo meginhluta. Annarsvegar eru ferða- sögur og lýsingar á svaðilförum og mannraunum, hins vegar lýsing á háttum og siðvenjum á liðinni öld. Bók þessi er í senn frábær skemmtilestur og merk menn- ingarsöguleg heimild. Islandsferð fyrir 100 árum. Þessi litla bók er ferðasaga þýzkrar konu, sem kom hingað til lands fyrir einni öld síðan. Lýsir hún lífinu hér eins og gestsauga hennar sér það, og er frásögn hennar bæði fróðleg og skemmtileg. Sigurvegarinn frá Kastilíu. Skáldsaga efth’ Samuel Shellabarger. Þetta er ævintýra- lega spennandi bók, enda eru seld af henni í Banda- ríkjunum um 2 millj. eintaka og búið að þýða hana á milli 10 og 20 tungumál. Draupnisútgáfan — Iðunnarútgáfan Póstliólf 561 — Keykjavík. V V V V V V V V V lTi V V V V V V V ►♦< ►:< V V ►:< ►:< ►:< ♦ ►:< ►:< v ►:< * ►:< ♦ ►:< í< V $ I $ ►:< ►:« ►:< V. V ►:< >;< >:< s »:♦;

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.