Vikan


Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 16

Vikan - 03.06.1948, Blaðsíða 16
16 VIKAN, nr. 23, 1948 Undwt* i€9>li £ð MÆIÍÆR Mikilvœgasta og fullkomnasta öryggistœkið á sjó síöan kompás og sextant voru fundnir upp Móttökutæki. Westinghouse Radartœkin eru þegar orðin heimsfræg. Westinghouse Radarinn er nákvæmur og auðlesinn. Westinghouse Radarinn er auðveldur í meðferð. Westinghouse Radarinn er lítill f yrirf erðar og hæf ir hvaða skipi sem er. Westinghouse hefir Radar sérfræðinga í öllum helstu hafnarborgum heimsins. Sérfræðingur í þjónustu vorri mun annast alla uppsetningu og viðhald tækjanna. Loftnet. Utgerðarmenn! Skipaeigendur ! IJtvegum gegn innflutnings- og gjaldeyrisleyfiun Radartæki með stuttum fyrirvara frá Bandaríkjunum. Tryggið yður Westinghouse Radarinn í skip yðar. Með því öðlist þér fullkomnasta öryggið á sjó . Slysavarnarfélag Islands hefir riðið á vaðið og keypt Westinghouse Radar í m.s. Sæbjörgu. Allar nánari upplýsingar í Véladeild. Einkamnboðsmenn: Samband íslenzkra samvinnufélaga STEINDÖRSPRENT H.F.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.