Vikan


Vikan - 06.01.1949, Blaðsíða 14

Vikan - 06.01.1949, Blaðsíða 14
14 VTKAN, nr. 1, 1949 Gleðilegt nýárl | Ullarverksmiðjan Framtíðin Gleðilegt nýárl | Þökk fyrir viðskiptin á liðna árinu. j Raftækjaverzluiiin j f Ljósafoss. i Hefndin Framhald af bls. atvinnu að hægt væri að stofna heimili. Skýringin á því, hvers vegna frú Helmer kom til hans til að biðja syni sínum misk- unnar var sú, að þá gæti hún sagt Poul Helmer með góðri samvizku að hún hefði gert allt, sem í hennar. valdi stóð til að hjálpa honum. ,,Þú ert ekki góð leikkona, Margrethe!" sagði hann allt í einu. ,,Þú óskar þess ein- mitt að ég komi í veg fyrir að sonur þinn geti kvænzt!“ Frú Helmer hrökk við, hún var skömm- ustuleg á svipinn, eins og hún hefði verið staðin að einhverju ódæði. ,,Martin!“ stundi hún. „Vertu miskunn- samur! Lofaðu mér að hafa Poul hjá mér í nokkur ár ennþá! Hann er það eina, sem ég á eftir. Ella er ekki 'stúlka fyrir hann, hún er svo ung, ekki fögur og gáfuð eins og kona Pouls þarf að vera. Hann mun hitta aðra seinna — og ég fengi að hafa hann lengur hjá mér!“ Það kom leiðinlegt bros fram á þunnar varir bankastjórans, þegar hann leit á smávöxnu konuna, sem teygði fram hand- leggina eins og í bæn. „Þú hefur alltaf verið eigingjörn, Margarethe!“ svaraði hann. „Þú metur ,'afnvel hamingju sonar þíns einskis, svo frarnarlega sem þú ert sjálf ánægð.“ 455. krossgáta Vikunnar Lárétt skýring: 1. Kvenmannsnafn. — 5. vantreysta. -— 7. gróð- ur. — 11. rándýr. — 13. húsdýr. — 15. byrða. — 17. snýkjudýr. — 20. húsakynni. •— 22. ás — 23. lösturinn. — 24. ílát. — 25. saurga. — 26. forskeyti. — 27. þrir eins. — 29. farða. —• 30. gráða. — 31. tímabil. — 34. óhreinkaði. — 35. viðburður. — 38. róa. — 39. íþrótt. — 40. kaffi- brauð. — 44. eyddist. — 48. ben. — 49. gufa. — 51. óhreinindi. — 53. þrír eins. — 54. mannsnafn. — 55. loftteg- und. — 57. félag. —• 58. tímabil. — 60. veiða. — 61. sögn. — 62. mál. — 64. gangur. — 65. gróður. — 67. hása. — 69. kraftbeiting. — 70. líttu á. — 71. sölnaður gróður. Lóðrétt skýring: 2. Fugl. — 3. umbúðir. — 4. eignir. — 6. skitti. — 7. eldsneyti. -— 8. tveir eins. -— 9. afhending. — 10. hvilast. — 12. vökvinn. — 13. útjaðar. — 14. ljómi. — 16. mat. — 18. snikki. — 19. rakna. — 21. fóstrir. — 26. saurga. — 28. þrír samhljóðar. — 30. ílát. — 32. tilbiðja. — 33. ör. — 34. máttur. — 36. erfðaeindir. — 37. eldfæri. — 41. þræll. — 42. sveiflar. — 43. kemst yfir. — 44. sundraði. — 45. dregur ýsur. •— 46. fóstri. — 47. ókyrrð. — 50. tjón. — 51. borða. -— 52. rómur. — 55. eggin. — 56. vökvi. — 59. fugl. — 62. op. — 63. loka. — 66. um- búðir. — 68. tónn. Lausn á jólakrossgátu Vikunnar. Lárétt: 2. Eva. — 4. greni. — 6. annan. — 7. krati. — 10. bur. — 11. ála. •— 13. rær. —- 14. oss. — 16. lotin. — 17. okkur. — 19. sin. — 21. all. —- 23. metinn. — 24. rollur. — 26. lát. — 27. bor. — 29. tel. — 30. kumra. — 33. ekill. —- 37. an. — 38. engla. — 40. ei. — 41. nudd. — 43. dul. — 44. asna. — 46. að. •— 47. Álasund. —- 50. dá. — 52. a. m. -—• 54. flani. — 55. si. — 57. smárar. — 60. rankar. — 63. blek. — 64. tenglinum. — 68. áfir. — 70. ró. — 71. lag. — 73. fá. — 74. út. —- 75. ára. — 76. ág. — 78. örnúlfur. — 79. leika. •— 82. starengi. — 83. 11. — 85. fff. — 87. an. — 88. amt. — 90. auk. — 91. mana. — 94. tugginn. — -95. æsum. — 98. landslag. — 100. aukvisar. — 103. stara. — 105. ill. — 106. eta! — 108. rúi. — 109. Ijósi. — 112. sekari. — 113. Fal. — 114. maulir. Lóðrétt: 1. Aðventa. — 2. ern. ‘— 3. ana. — 4. gaukurinn. — 5. innilokar. — 8. rr. — 9. tá. — 10. bætinum. — 12. askloki. — 13. rosi. — 15. sull. — 18. met. — 20. svo. — 22. Rut. — 23. má. — 25. re. — 27. bandalag. — 28. rell- unni. — 30. kauðar. —- 31. und. — 32. re. — 34. KA. — 35. les. — 36. lindin. —- 39. gusa. 41. na. — 42. dá. — 44. AD. — 45. áá. — 48. lf. — 49. ni. — 51. smell. — 53. mat. — 55. sam. — 56. nafar. — 57. sl. — 58. ákaflynd. — 59. ref. — 60. Rut. — 61. Káranesi. — 62. ri. — 63. bón. — 65. nál. — 66. Leifsgata. — 67. núa. — 69. rán. — 70. rr. — 72. gul. — 75. áta. — 77. gg. — 80. ef. — 81. kf. — 84. umtal. — 86. bunur. —^.89. tug. — 90. ana. — 91. mara. — 92. anar. — 93. asi. — 95. ævi. — 96. usla. — 97. Maju. — 98. lak. — 99. 11. — 101. kú. — 102. ról. — 103. ss. — 104. te. — 106. ef. — 107. al. — 110. si. .— 111. ir. „Ó, Martin, ég sárbæni þig —“ „Vertu ekki að þessu! Á morgun geri ég son þinn að galdkera 1 nýju deildinni og þá hækka laun hans, svo að hann getur kvænzt strax. Nú tölum við ekki meira um það — ég breyti ekki ákvörðun minni? Mundu það, Margarethe, að ég hét því að hefna mín á þér.“ Hún reis á fætur, gekk óstyrkum fótum út og hélt vasaklútnum fyrir andlitinu. Hann brosti öðru hverju háðslega allt kvöldið og skap hans var óvenju gott. Nú hafði hann hefnt sín. „Mamma, hvernig hefur þú komið þessu til leiðar? f morgun var ég gerður að galdkera í nýju deildinni! Laursen óskaði mér til hamingju og lét þá ósk í ljós, að ég gæti kvænzt Ellen innan skamms. Mamma, ég er alveg utan við mig af undr- un.“ Svör við „Veiztu —?“ á bls. 4: 1. Fiskveiðar, siglingar, verzlun og landbún- aður. 2. Nanking. 3. Nýja-Guinea. 4. Árið 1896 í Aþenu. 5. 41. 6. „Vinna með erfiðismunum", af kjaga. 7. Grettir Ásmundsson. 8. Árið 1835. 9. 1762—1825. 10. Hann er Spánverji, fæddur í Valencia 1895. „En það er ég ekki, Poul minn!“ Frú Helmer hló glaðlega og horfði hreykin á unga fólkið, sem ljómaði af gleði yfir framtíðarhorfimum. „Ég er bara kona, sem deyr ekki ráðalaus og það er mikið lán að konur eru stundum kænari en karl- menn.“

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.