Vikan


Vikan - 06.10.1949, Blaðsíða 8

Vikan - 06.10.1949, Blaðsíða 8
8 VIKAN, nr. 40, 1949 Gissur fœr eftirlœtisréttinn sinn. Teikning eftir George McMansu. Kasmína: Ég ætla ekki að búa til mat framar — við borðum úti, þangað til ég fæ einhverja elda- busku. Settu á þig hattinn! Flýttu þér!! 1 Þjónninn: Eruð þið búin að panta borð? Ekki? Jæja, þá skulið þið bíða við barinn í nokkra daga — Ég kalla á ykkur, þegar ég hef laust borð. Rasmína: Ég er að kalla á yður núna!! Vitið þér, við hvern þér talið? Gissur: Varaðu þig! Ef til vill veit hann það!! koma hingað inn. — Ég er banhungraður. Rasmína: Þegiðu! Mundu, að ég er vönd að virð- ingu minni. :Ég fer ekki inn á svona stað — Rasmína: Ég ætlaði að fara inn í þetta veitinga- hús, en ef svona fólk kemur þangað — þá förum við annað!! Frú Magnússon: Er þetta ekki þessi undarlegi Gissur og kona hans? Ekki líta við strax! Rasmína: Þetta er alveg agalegt! Nætur- klúbburinr er lokaður. Þar var vanalega góður matur. Gissur: Og ágætis slagsmál, en hvar eigum við að borða? Ég er að verða hungurmorða! Rasmína: Hversvegna datt mér þetta ekki í hug fyrr? Við erum svo nálægt mömmu — við borðum hjá henni. Gissur: Ef bróðir þinn er hjá henni, held ég varla að við fáum mikið — Móðir Rasmínu: Gaman, að þið skylduð koma! Ég á nóg af káli og uxabringu — og það er gott. Komið!! Setjist niður og fáið ykkur mat!!! Gissur: Jæja, það gleður mig að sjá þig og heyra í þér málróminn!! Rasmína: Én það óæti!

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.