Alþýðublaðið - 07.03.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 07.03.1923, Side 1
Gefíð ut af Alþýðufloklmum 1923 Miðvikudaginn 7. matz. 53. tölublað. Erlend símskeyti. agsbr ú n. Khöfn, 6. marz. itússar hjálpa. »Rote Fahnet hermir eítir símtrétt trá Moskva, áð fjár- hagsráð alrússneska verkalýðs- sambandsins sendi 17 milljónir pundi af brauði handa bág- stöddum í Ruhr-héruðunum, og skuli því útbýtt af alríkisnernd þýzkra rekstrarráða. Norska stjórnln nýja. Frá Kristjaníu er símað: Hal- vorsen er forsætis- og dóms- málaráðheTa, Michelet utanríkis- ráðherra og Abraham Berge fjármálaráðherra. Félagsfundur í G.-T.-húsinu föstudaginn 8. þ. m. kl. 7 J/2 e. h. FUND AREFNI: 1. Hallgrímur Jónsson kennari flytnr eríndf. 2. 0nnur mál. Stjórnin. aður, — sparnaður á nauðsyn- legu efni og orku til lífs. En — hvað gerir það til?) Sælir eru andlega volaðir. Gleð þig og syng: >Fagurt er rökkriðí. Það er ekki hundrað í hætt- unni, þótt uppáhaldið þitt týni leiksoppinum sínum. Hann er nú orðinn svo ein- stakt efnilegur angi, hann Sparn- aður þinn. Fjölnir. Áskriftum að Kvenhat tranum verður ekki lengur veitt móttaka. Es. Gullfoss fer héðan til Hafnarfjarðar (Dauði.) E>að er erfitt að sjá í myrkri. Þess vegha er heppilegt að lýsa öðru hvoru yfir hlutunum, svo að þeir sjáist eins og þeir eru í raun og veru. Þá sést líka stundum sitthvað skrítið. Hugsaðu þér, Iesaril Þú situr í myrkri og gælir við ljúfling. Það bregður fyrir leiftri. Þú sér, að Ijúflingurinn var bleik og skinin hornhögld. Brá þér ekki ? — Eitt uppáhaldið þitt er Sparn- aður. Þú dekrar við hann á allar lundir. Ekkert er honum of gott. Þú fær honum Iífið fyrir leiksopp í rökkrinu. Þú gleðst af þvf, að uppáhaldið hefir eitt- hvað að rfsla sér við, En -7- þú sér ekki fyrir myrkr- iuu(, að uppáhaldið þitt er dauð- inn. Þú veizt ekki, að dauðinn er ekki annað en líffræðilegur sparn- Um daginn og veginn. Tarzan. Næsta hetti sögunnar af honum, >Dýr Tárzansc, getur af sérstökum ástæðum ekki byrjað að koma í blaðinu fyrr ,en eftir nokkrar vikur. En sögulesendum blaðsins verður reynt að bæta missinn með smásögum um að- laðandi efni á meðan. Beildarstjórar >Framsóknar< mæti á fundi annað kvöld (fimtudag) í Alþýðuhúsinu kl. 8. Áríðandi að mæta og hafa bæk- urnar meðferðis. U. M. F. Iðunn heldur fund í kvöid kl. 9 í Ungmennafélags- húsinu. Ffskiskipið Sigríður kom í nótt inn af veiðum með tvo menn veika, hafði fiskað 2 */2 þús. 1) á landsvftu. og Yestfjarða á morgan kl. 5 árdegfs, en frá Hafnarfirði kl. 11 árdegis, Fardegar ættu að koma um borð í kvold. Farseðlar sækist í dag. Togararnir. Allmargir togar- anna eru að búa sig á sait-fisk- veiðar, Skallagrfmur er nýkom- inn trá Englandi. Áflabrogð. í Sandgerði er kominn aligóður afli á báta alment. í Vestmannaeyjum hefir afli verið tregur, sem af er ver- tíðinni, en mun hata glæðst síð- ustu daganna; aflatregðan stafar mest af ókyrri veðráttu; hefir sjaldan gefið. Dagsbrún heldur fuud annað kvöld. Næturlæknir í nótt Ólafur Jónsson Vonastræti 12. — Sími 959* V

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.