Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ sem náttúran hefir ekki gefið nægilegt slsegðarvit, enda þótt sá flökkur væri ol't mannfleiri. Eítir því, sem framþróunin 6x, sáu andans mikilmennt, að þessi bar&tta um auð og völd var til- gangslaus vitleysa Sameiginlega gat alt mannkynið lifað og starf- að sem einstakir flokkar, og sameiginlega getur það neytt brauðsins í sveita síns 'andlitis. Þess vegna er öreigalýður allra landa að bindast samtökum, og hann vinnur að því að slétta yfir 611 lándamæri, því að hin margumrædda ættjarðárást er orðin svipa á þegna landanna, laudamerkin fótakefli lægri stétt- anna,, og því er ættjarðarástin valdhöíunum eigingjörnu hand- hægt bitbein til þess að hefja 'sjálfa sig, en láta sakleysingja berast á banaspjótum. Öreipa- -lýður allra landá hefir sagt þess- um ófögnuði stríð á hendur. £>að er laítt, að þa ð skuii þurfa að kosta .stríð, en það er hið eina stríð, sem er af^akanlegt, þar sem barist er fyrir heill allra, — jatnt þeirra, sem við er b^rist. 1 pégar báráttunni er lokið og ;SÍgurinn fenginn, byrjar mann- kynið nýtt og betra Jlf í ríki isameignár, samvinnu og.sámúðar, þar sem .611 framleiðsla þjóðanna yerður hnitmiðuð við þörfina í hverjum lið út af fyrir sig, en ekki alt í botnleysu framleitt, •setrj' núk sér stað og ná Við erUm að mynda keðju, bræður og systur! sem berst eingöngu fyrir auknu réttlæti og mannbótastarfsemi. Séu nú ein- - hverjir, sem hara unnið á móti oss eða ekki verið okkar fyígi- nautar, en vilji snúa við og verða okkur samferða, þá réltum við hverjum þe'tm, sem einlægur er, fúslega hendur til sátta, og fyr- irgefum fáslega mótgerðir, hafi þær einhverjar verið, og bjóðum velkominn hvern bróður og hverjá systur, sem í hóp vorn kemur. Sigur réttlœtisins. er eins og aðrir sigrar einungis undir sam- t'ökum kominn. Söfnumst því undir merki jafnaöarstefnunnar í dag, á morgun, þpí fyrr, því betra, og lálúm, ekki neinum líöast aötroöa á rétti neins.' JÞá er sigurinn vísl Spánskar nætur. 'Tuttugu sinnum er nú búið að skemta Reykvíkingum með leik þessum. Enginn innlendur leikur mun hafa vakið eins mikinn hlát- ur og þessi. Leikendurnir hafa leikið mjög vel yfirleitt, en ágæt- ast þeir, er mest stóð á. Söng- kraftar voru góðir og jók það ánægju leikhúsgesta. Tjöld voiu prýðileg og samapil ágætt. Nokkurra öfga gætti í leiknum, en í svona leik sóma þær sér ekkl illa. J?að 9r heilsubót að hlæja; en betra pyrfti loftið að vera í hinu svo kallaða leikhúsi. fað er hollara að skjálfa af hlátri, sem réttmœtt skop orsakár, en titra af ói'ta og skelfingu undan áhrifum foiga, moiða og mann- vonzku, sem stimpluðu^ leikritin eru full af. Þaiflegt er að sýna samtíðar- mönnum í spegil. Spánskar nætur bregða upp fyrir samtíðinni, hverri' ig hún er. Getur þar að líta lif- andi myndir. Fyndni er mikil í leiknum, en ekki nógu grœskulaus. Æskilegt hefði verið að nefna engin nöfn nútíðarmanna, en sýna' .afglöpin. ... I Skopleikir hafa því að eins rétt á pér, að í þeim sé leitast við að bæta mennina, Það er illgresið, sem á að upp- , ræta. Þab eru meinsemdirnar, sem skera á. Og þar duga ekki nema bitur tæki. Skulu þá oddar í háði hertir og eggjar í skopi skerptar. En þeir, sem illgresið slá, verða varlega að fára, svo að þeir grandi ekki .þeim gióðri, sem rétt hefir til þess að spretta. Og þeir, sem á kýlum stinga og í meinsemdir skera, verða varlega að fara, til þess að særa ekki það sem heil- bvigt er. Hvefsnin er réttlaus. Hdn er vopn, sem snýst í höndum þess, er beitir og vinnur honum tjón. Kurteisi er sjálfsögð. Mál er skylt að vanda. „Að ganga í vatn ið" er ^óhæft meðal íslendinga, enda naíit það sín aldrei. Hafi höfundarnir margfaldar þakkir fyrir þá ádeilu, sem rétt- mœt er og leiðbeinir þjóðinni. Auðnkt þeim að verða listfengari. Taki þeir fýrir kverkar hiáesninnar, dragi belg á höfuð hiokans og Hjálparstiið Hjúkrunarfélags- ins >Liknar< er opin: Mánudaga . . . kl. n—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. r- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5-^6 e- - Laugardaga . . — 3—4 e. -- Húsmæður! Beynslan mun sanna, uð „Smárasmjifrlíkið' er bragð- bezt og notadrýgst til viðhlts og bífkunar. — Bæmlð sjálfar nm gæðin. Skakan lítur pannig út: Hvergi er betra að auglýsa með smáauglýsingnm eftir ýinsu, ér ffilk vantar, en í Álþýðubíaðinn, sem ei* útbreiddasta blaðJið í borginni. brenni hégómaskápinn <>í logum hæðninnar, fakkir só höfundum og leikend- um fyrir listina, fyrir alt, sem gladdi, miðaði til góðs og' var engum að meini. Sállgr. Jónsson. Dýraverndunarfélagið. í'au munu vera nokkuð;mörg, félögin, sem til eru hérna í bæn- um; ég er ekki svo fróður, að ég vifi tölu á þeím. Eitt þeirraer I félagið, sem hér e^r nefnt, Dýra- verndunarfélagið. Að öllum öðrum fólögum ólösí- uðum tel ég það eitt af hjnum állra beztu. Það vill taka að sór málstað málleysingjanna, bæta meðferð á öllum skepnum, glæða elsku manna til öýranna og vekja meðaumkun , manna með öllum skepnum; það vill þeeta fyrir brot og syndir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.