Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ feðra vovra í meðferð á öllum skepnumi og gera komandi kyn- slóðir miskunnarríkari í þeirra garð. — Og við íslendingar höfum í þessum efnum fyrir margar og miklar syndir bætur að gera; því meðferð manna á skepnum hefir oft veiið slæm, lakari og ljótavi en samboðið er siðuðum mönnum. Margt. heflr á síðari tímum breyzt til batnaðar hjá þjóðinni í hugsunarhætti og venjum; með- feið á skepnum hefir líka víða fcvtnað hér á landi. — En það læðast samt enn víða um hér á landi ljótir og dimmir skuggar í þessu efni, Peim skuggum vill Dýí averndunarfélagið útvýma, helzt um land alt. Takmark þess er, að gera mennina vitrari og betri. Dývaverndunavfélagið er því sið- menningarfélag, án alls efa eitt helzta siðmenningarfélag þjóðar- innar. Satt er það, að íélagið er lítið og helzt til fáment, en þeir, sem á annað borð trúa á þroska og sigur hins góða,. þeir verða að játa, að þótt iélagið sé enn lítið, þá hefir það vaxtarmagn í sér fólgið. — Það er gott og gamalt oið: „Verið miskunnsamir, eins og faðir yðar á himnum er mis- kunnsamur." Fyrir þennan fagnað- , arboðskap skammast Dýravernd- unarfélagið sín ekki, og undir þessu merki vonar það að sigra. En — „íéð er afl þeivra hlutJa, sem gera skal"; svo er hjá Dýra- verndunaríélaginu líka. — En — félagið vantar fé, en þarf á fé að halda. fað verður að hafa og hefir margan 'kostnað; það heldur *úti blaði; það heldur uppi gistingaistað og það gerir margt, sem fé þarf til, en öflangt er hér upp aö telja. Nú.ætlar ungt fólk í félaginu að koma á fót tombólu til fjáiauka fyrir, framkvæmdir sínar. — Og það heitir á alla góða menn að bregðast nú vel við og styöja. 'góðan ^málstað. Keykvíkingar eru bóngóðir menn, -þegar þeir sjá, að málstaðurinn er góðui- eða þörf i;.ekur á eftir; svo -vonum vér líka, að enn muni veiða. Vér biðjum um nokkra aurá í guðskistu góðs málefnis; vér biðj- um fyrir mállnusar skepnurnar; þær geta það ekki sjálfar. Öliu er tekið með þökkum, þótt lítið kunni að vera hjá hverjum einstökum. „Safnast, þegar saman koma, sop- arnir þínii) Ólöf mín"; svo segir K a r t ö f 1 u r Johs. Hansens Enke. þjóðtrúin að huldukonan hafl sagt við góðu konuna, sem af litlum efnum, en góðum hug, miðlaði henni og börnum hennar einum nýmjólkuisopa á hverju máli. Góðir menn! Látið þá, sem biðja fyrir Dýraverndunarfólagið eðá , öllu heldur fyrir rriállausar skepnurnar, ekki fara bónleiða til búðar. Skyldi það ekki geta átt sér stað enn, að guð borgi íyrir hrafn- inn? Evík, 4. maiz 1923. , Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur. Enn eiga nokkuð margiv menn eftir að inna af hendi lofuð dags- verk, 9g enn er mikið eftir af því verki, sem nauðsynlega þarf að Ijúka fyrir sumarið: að ryðja hús- gvunninn. Látið ekki dragast lengur að vinna dagsverkin! Látið- ekki verkið stöðvast fyir en þessu fyrsta takmarki- er náð!. Komið slrax á morgun, þið, sem enn eruð eftirl „Tarzan snyr aftur" komin fit. Peir, sém hafa pantað bókina, vitji hennar í dag og framvegis á af- greiðsluna; sömu'.eiðis þeir aðrir, sem vilja eig'nast, bókina. Fljótir nií! Úra- og klukku-viðgerðir lækk- aðar að mun hjá Ðaníel & Þorkel Laugaveg 55. Alþýöu flokks menn I Enn þá eru margir steinar eftir og margar klsppir ósprengdar í Al þýðuhúss-grunninum. Fleiri komast að. Hafið grunninn til búinn í vor. Tilboð óskast í að byggja hús. Uppl. gefur Þorleifur Andrésson Vitastíg 9, — Tilboðin séu send fyrir þann n. þ. m. Litið hús til sölu ásamt bygg- ingárlóð, laust til íbúðar 14. mii. Uppl. á Nönnug. 5 B kl. 5 — 6 síðd. Undirritaður innkallar skuldir, skrifar stefnur og samninga, af- ritar skjöl o. fi. Pétur Jakobsson Nönuugötu 5 B. Sjómannamadressur á 6 krónur altaf fyrirliggjandi áFreyjtrg. 8 B. Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavikur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kostnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Kauvendnr Alþýöublaðsins eru ámintir um að gera afgreiðslunni aðvart, ef vanskil verða á útburði blaðsins. — Afgreiðslumaður. Alþ^ðuflokksnienn! Látið að öðru jöfnu þá sitja fyrir viðskift- um ykkar, sem auglýsa í ykkar eigin blaði! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Halibjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar; Bergstaðastræti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.