Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.03.1923, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 4 feðra votra í meðferð á öllum skepnum| og gera koinandi kyn- slóðir miskunnarríkari í þeirra garð. — Og við íslendingar höfum í þessum efnum fyrir mar'gar og miklar syndir bætur að gera; því meðferð manna á skepnum heflr oft verið slæm, lakari og ljótari en samboðið er siðuðum möunum. Margt. heflr á síðari tímum breyzt til batnaðar hjá þjóðinni í hugsunarhætti og venjum; með- ferð á skepnum heflr iíka víða bitnað hér á landi. — En það læðast samt enn víða um hér á iandi ljótir og dimmir skuggar í þessu efni, Þeim skuggum vili Dýiaverndunarfélagið útrýma, heizt um land alt. Takmark þess er, að gera mennina vitrari og betri. Dýraverndunarfélagið er því sið- menningarfélag, án alls efa eitt helzta siðmenniDgarfélag þjóðar- innar. Satt er það, að íélagið er ' lítið og helzt, til fáment, en þeir, sem á annað borð trúa á þroska og sigur hins góða,. þeir verða að játa, að þótt iélagið sé enn lítið, . þá heflr það vaxtarmagn í sér fÓlgiðl — Það er gott og gamait oið: „Yerið miskunnsamir, eins og faðir yðar á himnum er mis- kunnsamur." Fyrir þennan fagnað- arboðskap skammast Dýravernd- unarfélagið sín ekki, og undir þessu merki vonar það að sigra. En — „féð er afl þeirra hluta, sem gera skal“; svo er hjá Dýra- : verndunarfélaginu líka. — En — félagið vantar fé, en þarf á fé að halda. Fað verður að hafa og heflr margan kostnað; það heldur úti blaði; það heldur uppi gistingai stað og það gerir margt, sem fé þarf til, en oflangt er hér upp að telja. Nú ætlar ucgt fólk í félaginu að koma á fót tombólu til fjárauka fyrir framkvæmdir sínar. — Og það heitir á alia góða menn að bregðast nú vel við og styðja gaðan %málstað. Eeykvíkingar eru bóngóðir menn, þegar þeir sjá, að málstaðurinn er góðui' eða þörf rekur á eftir; svo vonutn vér líka, að enn muni verða. Vér biðjum um nokkra aura í guðskistu góðs málefnis; vér biðj- um fyrir mállausar skepnuinar; þær geta það ekki sjálfar. Öllu er tekið með þökkum, þótt lítið kunni að vera hjá hverjum einstökum. „Safnast, þegar saman koma, sop- arnir þínir; Ólöf mín“; svo segit' K a r t ö f I u r. Johs. Hansens Enke. þjóðtrúin að huldukonan hafl sagt við góðu konuDa, sem af litlum efnum, en góðum hug, miðlaði henni og börnum hennar eiDum nýmjólkuisopa á hverju máli. Góðir menn! Látið þá, sem biðja fyrir Dýraverndunarfélagið eða öllu heldur fyrir mállausar skepnurnar, ekki fara bónleiða tii búðar. Skyldi það ekki geta átt sór stað enn, að guð borgi fyrir hrafn- inn? Evik, 4. marz 1923. Ólafur Ólafsson fríkirkjuprestur. Enn eiga nokkuð margir menn eftir að inna af hendi lofuð dags- verk, pg enn er mikið effcir af því verki, sem nauðsynlega þarf að ljúka fyrir sumarið: að ryðja hús- grunninn. Látið ekki dragast lengur að vinna dagsverkin! Látlð' ekki verkið stöðvasfc fyir en þessu fyrsta takmarki er náð! Komið slrax á morgun, þið, sem enn eruð eftir! „Tarzan snýr aftur“ komin út. Feir, sem hafa pantað bókina, vitji hennar í dag og framvegis á af- greiðsluna; sömu'.eiðis þeir aðrir, sem vilja eignast bókina. ftjótir nú! HHHHH@HHHHH Úra- og klukku-viðgerðir lækk- aðar að mun hjá Daníel & IÞorkel Laugaveg 55. Alþýðu flokks menn I Enn þá eru margir steinar eftir og margar klappir ósprengdar í Al þýðuhúss-grunninum. Fleiri komast að. Hafið grunninn til búinn f vor. Tiiboð óskast í að byggja hús. Uppl. gefur Þorleifur Andrésson Vitastíg 9, — Tilboðin séu send fyrir þann 11. þ. m. Litið hús til sölu ásamt bygg- ingárlóð, iaust til íbúðar 14. maí. Uppl. á Nönnug. 5 B ki. 5 — 6 síðd. Undirritaður innkallar skuldir, skrifar stefnur og samninga, af- ritar skjöl o. fl. Pétur Jakobsson Nönnugötu 5 B. Sjómannamadressur á 6 krónur altaf fyrirliggjandi áFreyjug. 8 B. Muniö, að Mjólkurféiag Reykjavlkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma og skyr, yður að kostnaðarlausu. Pantið í síma 517 eða 1387. Iíaupendur Alþýöublaðsins eru ámintir um að gera afgreiðslunni aðvart, ef vanskil verða á útburði blaðsins. — Afgreiðslumaður. Alþýðuflokksmenn! Látið að öðru jöfnu þá sitja fyrir viðskift- um ykkar, sem auglýsa í ykkar eigin blaði! Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halldórsson. Prentsmiðja Hallgríms Benediktssonar, Bergstaðastrseti 19. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.