Alþýðublaðið - 08.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 08.03.1923, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 (á bls. 164): » . . . En hár sö!u- kostnaður er eitt af því, sem hefir hleypt upp verði bóka hér, því að alt'tt er, að bóksaíar taka alt upplag til umboðssölu og fá þá í umboðslaun 40 °/0 at útsölu- verði.< — Þetta mál þarf þing og stjórn að athuga. Það er þess vert. Quöm. B. Ólafsson úr Grindavík. Frá AI^iugL tingmannafrBmvörp. Frv. um breyting á lögum um bæjarstjórn á Siglufirð'. Flm.: Stefán Stefánsso;). Aukaútsvar megi leggja á atviunu á Siglufirði, sem er sérlega arðsöm, þótt hún sé ekki rekin nétna 4 vikur og atv'nuurckandi rigi heima annars staðar. Er frv. samið at bæjar- stjórn Siglutjarðir. — Frv. úm sölu og veitingar vína. Flm.: Magnús Jónsson og Pétur Olte- sen. Frv. miðar að því að koma vínverzluuinni í hendur kaup- manna, — svo að þeim fjölgi enn meir, sem vegna eiginhags- muna berjast móti bannlögunum. — Frv. um breyting á lögum um láun embættismanna- Flm.: Jón Magnússon. Tveir séu fastir kenn arar við stýrimannaskólann auk skólastjóra. — Frv. um meðferð á því íé, sem iaudssjóði áskotu- ast -fyrir átengi. Flm.: Jónas Jónsson. Með gróðanum af vín- verzlun laudsins, tollum af álengi, andvirði fyrir óleyfilega innflutt áfengi, skal stofna sérstakan sjóð, er nefnist »Menningarsjóður ís'.ands«, og renna enn fremur í sjóðinn sektir fyrir óleyfilegan innflutning og sölu eða nautn áfengis. Sjóðnum skál varið til eflingar bindindi, náttúruvísind- um, tilbókaútgáfu, listverkakaupa, alþýðuskó’a og íþróttastöðva. Meinið er, að með þessu er á- fengið bundið við eflingu nauð- syolegra hluta, og myndi þetta því verða til þess að festa hina óþokkuðu undanþágu. — Frv- um berklaveiki í nautpeningi, Frá laEdt)únaðarnefnd. Vitanlega er frv. ekki um, að berklaveiki m ÁÆTLUNAHFERDIR § IH frá Hí Q Ný]u bifreiðastöðinni m Lækjartorgi 2. m m Keflavík og (xarð 3 var í m m viku, mánud., miðvd., lgd. m E3 HafnarfJiírð allan daginn. m m Vííilsstaðir sunnudögum. m m Sæti 1 kr. kl. 1 O/2 og z1/^. m m Sími Hafnarfirði 52. m m — Reykjavík 929. m IhhhhhhhhhhI Hvergi er betra að auglýsa með smáauglýsiugom eftír ýmsu, er en í Alþýðublaðinu, sem er útbreiddasta biaðið í borginni. skuli vera í nautpeningi, heldur um útrýming hennar. Er það samið af Magnúsi dýralækni Ein- arssyni. SKUGGA-VÖLD EFTIR THOMAS KRAG lauslega þýtt Molluþykknið læsti sig um Parísarborg, þétt og brennisteinsgult. Andrúmsloftið var viðbjóðsleg!, mengað megnri óhollustu. Maður varð þrunginn af einhveni þvingun, eins og maður færi vaðandi um volgar, víðáttumiklar dyngjur, sí-geispandi og leit- andi eftir lífslofti. Pó varð manni fyrir að hlúa að hálsi sér við og við, bretta upp hálsmálið og hnipra sig, því að annað veifið lék uin mann hrollkaldur næðingsgustur. Ég tylti mér niður úti fyrir dyrum á viðhafnar- kaffihúsi í gustlausri íorsælu. Kliðurinn innan frá braujzt út til mín í biotum, og frá eldhúsunum í kjallaranum heyrðust sísnarkandi súðuhljóð og áhaldaskvaldur. Ég bað um „absint" — sjaldan því þó vanur —; það hæfði pestarmollunni í dag að láta eitthvað beizkjublandið skola kverkarnar — og því beizkara, því betra. Ég drakk; — það svalaði, og enn drakk ég. það tók að lótta yíir rriéi', enda fór nú dagmollan að hypja sig smám saman, dragast í bólstra og búa sig í mislita búninga hér og þar í fjarlægðinni, þáv sem hún vavð engurn manni til meins lengur. -4- Nú man ég ekki eflir öðru skýrara en því, að klukkustund síðar hélt ég af stað frá kaífibúsinu og ranglaði í hægðum mínum til og frá um borg- ina undir heiðbláum kvöldhimninum. Hvað öll út- sjón gat breyzt fagurlega á einum einasta klukku- stundar-fresti 1 Himininn var orðinn blátær og stjörnum skreyttur. • Ég nam hvergi staðar, fór úr einni götu í aðra, þangað, sem ég aldrei fyrr hafði komið. Yið og við reyndi ég að stafa mig fram úr götunöfnunum, og hvert nýtt nafn kom mér miklu ókunnugra fyvir sjónir heldur en hið næsta á undan. „Fú gengur alveg fram af þér maður!" umlaði ég loks við sjálfan mig. „l?ú gengur þig nöttinni á vald.“ Og mór fanst það einhvern veginu svo viðkunnanlegt, þetta að ganga sig nóttinni á vald núna. . . . Alt í einu bar mig að svæði, þar sem flokkur fólks fór þeysandi í hringekju, auk þess sem þar sátu hér og hvar nokkrar svarthærðar spákonur og lásu um örlög manna í lófum þeirra. Og enn fromur voru þar tveir kraítamenn, er fengust við aflraunaæfingar með'handlóðum. .Ég nam staðar og tók að horfa á alla þessa viðburði. Ein spákvennanna var um tvítugt, ósvikið yndi. En spásagnir hennar voru slúður eitt, er hljóðaði

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.