Vikan


Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 59

Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 59
Fram- og bakstykki: Fitjið upp með grunnlit á hringp. nr. 3'h 120-128-140-152 L. Prjón- ið stroff, 1 L slétt, 1 L brugðin í hring, 6 cm. Aukið jafnt út 24-24-28-28 L í síðustu umf. Skiptið yfir á p. nr. 41/? eða 5. Prjónið þar til prjónlesið mælist 37-40-43-47 cm. Hálsúrtaka að framan: Fellið af fyrir miðju framstykki 10- 12-12-12 L. Prjónið fram og til baka. Umf. byrjar við úrtöku. Fellið af hálsmálsmegin í 2. hverri umf., 2x3 L, 1 x2 L og 1-1-2-2x1 L. Prjónið þar til prjónlesið mælist 40-43-46- 50 cm. Hálsúrtaka að aftan: Fellið nú af 22-24-26-26 L fyrir miðju bakstykki. Prjónið hvora hlið fyrir sig og fellið af háls- málsmegin ( 2. hverri umf., 1x2Log1x1 L. Prjónið þar til prjónlesið mælist 42-45-48- 52 cm. Fellið af. Útsaumsmynd: Best er að sauma risaeðlumyndina í áður en gengið er frá hálsmáli og ermar saumaðar í. Látið munstrið byrja í ca 10. umferð í slétta prjónlesinu, ofar ef peysan á að gúlpa yfir buxna- streng. Saumið samkvæmt teikningu með krosssaumi eða lykkjuspori. Ermar: Fitjið upp með grunn- lit á sokkap. nr. 372 32-32- 32-36 L. Prjónið stroff, 1 I slétt, 1 L brugðin í hring, 6 cm. Aukið jafnt út 11-13-13- 15 í síðustu umf. Skiptið yfir á p. nr. 41A eða 5. Aukið út 2 L undir ermi (hafið 2 L á milli) með 2 cm millibili þar til ermin mælist 31-33-35-37. Prjónið nú 1 umf. slétt, 1 umf. brugð- ið og 4 umf. slétt en snúið brugðnu hliðinni út (= líning). Fellið af. Frágangur: Pressið prjónles- ið varlega á röngunni. Mælið ermabreiddina og merkið fyrir jafnlöngum handvegi í hvorri hlið. Saumið í saumavél tvo smáa sauma sitt hvorum megin við miðjulykkjurnar 4 í handvegi. Klippið upp milli 2. og 3. saumfars. Saumið axlir saman frá réttunni, saumið í brugðnu lykkjurnar. Saumið ermar í handveg og líninguna yfir klipptu endana á röng- unni. Hálsmál: Prjónið upp úr háls- máli með grunnlit á hringp. nr. 372 78-80-82-84 L. Prjónið stroff, 1 L slétt, 1 L brugðin í hring, 6 cm. Fellið af á röngu, allar lykkjur sléttar. Brjótið stroffið út um miðju og saumið niður á réttunni. ENNISBAND Fitjið upp með grunnlit fyrir ennisbandið við gulu peysuna en í lit 2507 í ennisbandið við bláu peysuna, á lítinn hring- prjón nr. 4, 76 (4-6 ára), 84 (8-10 ára), 90 (12 ára). Prjón- ið 8 umferðir slétt prjón með rönguna fram. Aukið nú jafnt um 20-20-22, í ennisbandinu við bláu peysuna er skipt yfir í grunnlit. Prjónið 12 umferðir slétt prjón. Setjið fyrstu 28-28- 32 L á þráð, geymið. Prjónið þar til 5-6-6 L eru eftir á prjón- inum, snúið við. Prjónið brugðið þar til 5-6-6 L eru eftir á prjóninum. Endurtakið 4 sinnum í viðbót. Setjið nú allar lykkjurnar aftur upp á prjóninn og prjónið aftur eins og í byrj- un nema við bláu peysuna er skipt yfir í lit 6725. Fellið jafnt af í fyrstu umferð 20-20-22 lykkjur, prjónið 8 umferðir með rönguna fram. Fellið af. Saumið kantana niður á röng- unni. SLAUFA Fitjið upp 14 lykkjur á sokka- prjón nr. 4. Prjónið 8 umferðir slétt prjón. Fellið af. Bindið saman í miðju. Saumið í enn- isbandið með perlu ÁRVAL HE SÍMI: 687950 STÆRÐIR 4 6 8 10 ára GARN: Grunnlitur: Blátt 5437/gult 2427 350 400 450 500 g Mynsturlitur 1: Vínrautt 4227/4227 50 50 50 50 g Mynsturlitur 2: Lilla 5236/5236 50 50 50 50 g Mynsturlitur 3: Túrkis 6725/6725 50 50 50 50 g Mynsturlitur 4: Gult 2507/Grænt 8027 50 50 50 50 g Mynsturlitur 5: Appelsínugult 3309/Bleikt 4417 50 50 50 50 g Mynsturlitur 6: Svart 0090/0090 50 50 50 50 g MÁL: Yfirvídd: 80 87 93 100 cm Sídd: 42 45 48 52 cm Ermalengd: 31 33 35 37 cm PRJÓNAR: Hringp. og sokkap. nr. 3'h og 41A eða 5. Lítill hringprj. nr. 4. PRJÓNFESTA: 18 L og 22 umf. mynstur = 10 cm. Gætið þess að prjón- festan sé rétt. Ef prjónað er laust notið þá fínni prjóna en grófari ef prjónað er fast. i v 21.TBL. 1993 VIKAN 59 HANNYRÐIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.