Vikan


Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 68

Vikan - 21.10.1993, Blaðsíða 68
MATUR UUFFENGUJ^ SPAGHETTI- TTUR H Iér kemur uppskrift að spaghettfrétti sem hef- ur það til að bera að það er auðvelt að matreiða hann, auk þess sem hann er fremur ódýr. Þessi réttur er mjög bragðgóður og það er vel þess virði að prófa hann. í réttinn þarf eftirfarandi: 1 laukur 2 hvítlauksrlf 1/2 stöngull sellerí 1 gulrót 300 g kjöthakk 200 g tómatar 1 dós tómatþykkni 1 teningur af kjötkrafti 1/2 tsk. basilikum 1/4 tsk. timiam salt svartur pipar AÐFERÐ Saxið laukinn, hvítlaukinn, selleríið og gulrótina og steik- ið í matarolíu við vægan hita þar til grænmetið er farið að linast. Setjið í skál. Því næst er hitinn aukinn og kjöthakkið brúnað vel. Tómatarnir eru settir í heit vatn og síðan af- hýddir. Þeim er síðan bætt við kjötið ásamt grænmetinu og tómatþykkninu. Kryddinu bætt saman við, þar á meðal salti og nýmöluð- um pipar eftir smekk. Látið malla undir loki við vægan hita í 20-25 mínútur. Það ger- ir réttinn bragðmeiri að strá yfir hann parmesanosti áður en hann er borinn fram. Þegar spaghettíið er soðið er gott að láta eina matskeið af matarolíu út í vatnið. Það kemur í veg fyrir að spaghettf- lengjurnar klessist saman í suðunni. Með þessum rétti er gott að bera fram ferskt grænmetis- salat og mjúkt brauð. 68 VIKAN 21.TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.