Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 6

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 6
► Kransinn er hér notaður sem að- ventu- krans en það má auöveld- lega breyta honum í huröa- eða vegg- skreyt- ingu. Ryðbrúnar slaufurnar eru í stíl viö náttúru- lega jarðliti skreyting- anna. Hlín hefur mikið dá- læti á gyll- ingu og gyllir bæði biöð, mosa og njóla- stöngla svo nokkuö sé nefnt enda er allt þetta aö finna í skreyting- um henn- ar. Grófi kerta- stjakinn er sænsk- ur. Hægt er að skreyta hann hvort heldur í tilefni jólanna eða ein- hvers annars. ◄ Kerta- stjaki úr steypu- styrktar- járni. Stjakinn er íslensk- ur og hjá Hlín er að fá ýmis- legt annað úr þessu frumlega og hráa efni. Þetta eru grófir hlutir en þrátt fyrir það fer fínleg skreyting á borð við glerperlur og jafnvel gylltar festar vel viö þá. Á stjakanum eru líka gyllt eikarblöð. lendis eru slíkir kransar hengdir á dyr flestra heimila. Kransa eða hálfmána, eins og þá sem Hlín hefur gaman af að skreyta, má líka hengja á veggi, ef ekki er óskað eftir þeim á hurðir heimilisins. í hálfmánana notar Hlín meðal annars kanilstengur. Af þeim leggur sterkan kanililm um allt, mjög þægilegan og óvenjulegan ilm af jólaskreyt- ingu. Önnur náttúruleg efni eru í skreytingunum, til dæmis hnetur, gylltur njóli, sem Hlin hefur sjálf tínt, nokkrar mosa- tegundir, bæði í náttúrulegum lit og gylltar og græn og gyllt blöð. Svona til gamans og upplýsinga fyrir fólk þá selur Hlín hvort heldur er skreyting- ar eða skreytingaefni í HLÍN BLÓMAHÚSI í Mosfellsbæ og það er ekki úr vegi að bregða sér í bíltúr og sjá skreyting- arnar hennar því þær eru tölu- vert öðruvísi en við eigum að venjast annars staðar. □ Hálfmáni meö kanilstöngum og ýmsu ööru náttúrulegu skrauti. Þennan krans er fallegt að hengja á hurð en það má líka láta hann hanga á vegg. Kanililminn leggur af honum um allt heimilið. Hlín segist vera mjög mikið fyrir náttúrulega línu og jarð- liti. Hún vill alls ekki vera eins og aðrir og er ekkert hrædd við að viðurkenna að litaval hennar og smekkur hafi verið hálfhallærislegur í margra augum á meðan króm, svart leður og kuldalegt útlit ein- kenndu heimili hér almennt. Nú er rómantíkin og hlýjan að koma og skreytingar hennar falla vel að umhverfinu. Fyrsti sunnudagur í að- ventu er um garð genginn en þrátt fyrir það getur verið að einhverjir eigi enn eftir að kaupa sér eða búa til að- ventukrans. Þess vegna feng- um við Hlín til þess að skreyta aðventukrans en hún benti okkur á að ekkert mælti á móti því að breyta honum í hurðarkrans ef aðventukrans- inn er þegar fyrir hendi. Kransar á bæði gangahurðir og útidyrahurðir eru að verða sívinsælli hér á landi og er-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.