Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 8

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 8
Tveir kransar, sem hefðu allt eins getaö endað sem aöventukransar, skapa hér glæsilega veisluskreytingu. Meðal óvenjulegra efna, sem Svana notar hér, eru trjárætur, hvítlaukur, þurrkað hýði utan af epli og þurrkuö reyniber svo nokkuö sé nefnt. Silkisnúrur í aöallitum skreytingarinnar liggja út frá henni og út á veisluboröið. Grænu kúlurnar eru úr bréfi, hnoöaöar frá grunni og málaöar. TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR / UÓSM.: BINNI SKAPA JÓLA- STEMMNINGU MEÐ ÓVENJU- LEGUM EFNUM T| rjágróður, blóm og náttúrufegurð koma upp í huga Sunnlendings sem hugsar til Akureyrar. Úr náttúrulegum norðlenskum gróðri og innfluttu skreytingar- efni hafa tvær akureyrskar blómakonur, sannkallaðar listakonur, skapað fyrir okkur jólaskreytingar sem fengur er að. Þeir sem ekki geta nálg- ast list þeirra af landfræðileg- um ástæðum verða að gefa eigin hugmyndaflugi og hand- lagni færi á að njóta sfn mec hjálp myndanna af þessurr gullfallegu og fjölbreytilegurr skreytingum. Listakonurnar starfa báðar Blómahúsinu á Akureyri. Þai vinna þær við blómaskreyting- ar og nota til þess óvenjulec efni - en auðvelt er að kom- ast f jólastemmningu við a£ horfa á verk þeirra. Jónasína Arnbjörnsdóttir, (na, helgai sig aðallega skreytingum Blómahúsinu og hefur gen j . .(' , .1 / .; : t \/ \ AT V . \ \ V «, \ " ^ / / / i ■ Kertaskreytingar eru ómissandi á hverju heimfli um jólin. Rauö kerti, sölnaðar lerkigreinar meö könglum, pálmablöð sem ina hefur gyllt, tuja og mosi eru áberandi í skreytfng- unni. Efnnig eru í henni bréfblóm og sveppir sem hvort tveggja er innflutt. 8 VIKAN 24.TBL, 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.