Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 9

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 9
m Hér í Blómahúsinu ó Akur- eyri unnu þær ína og Svana skreytingar þær sem Vikan birtir myndir af á þessari opnu og næstu síöum. Tveir kransar úr íslenskum gróöri sem fna hefur vafiö frá grunni. Afklippur af viðju eru uppistaöan. Auk þess notar hún börk, lerkigreinar, sítrónusneiöar, sem hún hef- ur þurrkað, mosa, fjalldrapa, þurrkaöar rósir og sölnuö blöö af gúmmítré. Þaö er greinilegt aö flesta hluti má nýta í skreytingar, hvort heldur er um jól eöa endranær. í lokin er lakkaö léttilega yfir allt saman. síðastliðin þrjú ár. Áður vann hún í eigin blómabúð í fimm ár. „Ég hef gengið lengi með þetta áhugamál f maganum," segir ína. „Strax sem krakki hafði ég gaman af að fara og skoða í blómabúðir. Auk þess er ég fædd og upp alin i sveit og ég vann í skógrækt sem unglingur, bæði á Hallorms- stað og í Vaglaskógi, svo ég hef alltaf verið nærri gróðri." Það er því ekkert skrýtið þótt ína noti lerki, köngla, þurrkuð blöð af blómum og annað álíka í skreytingarnar. Svana, Svanhvft Jóseps- dóttir, hefur unnið í Blóma- húsinu frá stofnun þess. Áður vann hún við kennslu sex ára barna. Hún segist alltaf hafa haft mjög gaman af allri list og notar hvert tækifæri til að Svana kallarþessa gólfskreytingu Eplatréö. Htín stendur á stdlfœti sem var sérsmíöadur í tilefni af gerð skreyt- ingarinnar. Hún er að mestu unnin tír dagblööum, sem erti mdluö, en auk þess er bún skreytt meö vaxborinni jólastjömu og þurrkaöri bortensiu sem Svana þurrhaöi sjdlf. Skreytingin er d annan metra á bceö 24. TBL. 1993 VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.