Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 20

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 20
JÓLAFÖNDUR GÖMLU BLÓMA- POTTARNIR KOMA AÐ NOTUM Tilbreyting getur verið í því að koma litlum bangsa fyrir í pínulitlum blómapotti eins og sést hér á mynd. Best er að gera pottinn jólalegan með því að klæða hann í „kjól“ úr jólalegu efni. Auðveldast er að líma kjólinn utan á pottinn með Mod Podge-líminu sem heildverslunin Lín flytur inn og fæst víða í verslunum. Ef erf- iðlega gengur að láta „kjólinn" falla slétt að pottinum má nota til þess aðra aðferð. Klippið þá niður ferninga úr efninu og límið þá óreglulega á pottinn þannig að þeir leggist ævin- lega að hluta til hver ofan á annan. Gætið þess að hvergi sjái í pottinn sjálfan þegar verkinu er lokið. Rétt er að klippa efnisbútana með takka- skærum svo jaðrar þeirra verði fallegir. Hrísgrjónabangsar eru enn ein útfærslan á þessum jóla- krílum. Klippið hring úr efninu sem þið ætlið að hafa í belg- inn. Dragið hringinn saman með því að draga þráð í jaðar hringsins. Fyllið pokann, sem myndast við þetta, með hrís- grjónum. Lokið vel fyrir þar sem nú er kominn háls á bangsann. Límið svo haus og handleggi á hann og einnig fætur. Eyru má klippa úr filti og hafa þau rúnnuð eða odd- Snjókarlar. hvöss, allt eftir því hvaða svipur á að verða á dýrinu. IÓLAKORT ÚR KARTONI OG TAUI Oft eru fallegar myndir á jólefnunum sem verið er að vinna úr. Þær má nýta við jólakortagerð. Fyrst sníðið þið hæfilega stórt kort úr kartoni og brjótið það saman. Þessu næst er „gluggi" skorinn út úr forhlið kortsins. „Gluggann" má hafa með jólakúlulagi, ósköp venjulegan ferning eða stílfært jólatré í potti. Þessu næst veljið þið mynstrið sem þið ætlið að láta sjást í gegn- um gluggann. Berið stífingar- efnið Stiffy (heildverslunin Lín joiakort. f|ytur það inn) á tauið og látið það þorna en gætið þess vel að það liggi slétt á meðan, annars fer það ekki vel í „glugganum". í lokin er efnið límt aftan á forhlið kortsins og þar með er það tilbúið. n Dúskabangsi eAa snjókarl saumaAur saman. 20 VIKAN 24. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.