Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 56

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 56
HÁTÍÐARMATUR UMSJÓN: HJALTIJÓN SVEINSSON / UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON * ÞJOÐLEGT A ÞORLAKSMESSU Rúnar Marvinsson veitingamaö- ur á veitingastaönum Viö Tjörn- ina í Reykjavík. Allur boröbúnaöur sem notaöur var viö myndatökur af matnum á Gullna hananum, Óöinsvéum og Viö Tjörnina kemur frá versl- uninni Hjörtur Nielsen hf. í Borg- arkringlunni. Blómaskreytingar eru frá Blómastofu Friðfinns. Sá siður hefur verið rakinn vestur á Firði að borða skötu á messu heilags Þor- láks - og því kæstari sem hún er þeim mun betri. Þessi siður hefur verið tekinn upp á fjölmörgum heimilum um allt land á síðustu árum auk þess sem veitingahús eru farin að bjóða upp á ilmandi skötu í hádeginu á Þorláks- messu. Þessi nýbreytni hefur reynst æ vinsælli með hverju árinu og þykir mörgum gott að setjast niður í háönnum jólaundir- búningsins og snæða þennan þjóðlega og góða mat í hópi vina og kunningja. Fófk greinir á um hversu mikið kæst skatan skuli vera og má auðveldlega ofbjóða lyktarskyni þeirra sem eru ekki því vanari þessum sérstaka keim. Margir kjósa að hafa skötuna ferska og upp á síðkastið er hún farin að skjóta upp kollinum á matseðli virðulegra veitingastaða. Þegar kæst skata er soðin er ekki unnt að komast hjá þvi að svolítil lykt komi í húsið og því er nauðsynlegt að lofta vel út á meðan suðan fer fram og eftir að þessi göfugi fiskur hefur verið færður upp á diskinn. Til þess að eiga ekkert á hættu nota margir tækifærið og snæða skötuna á veitingastað á Þorláksmessu. Rúnar Marvinsson, veitinga- maður á Við Tjörnina í Reykjavík, er einn þeirra matreiðslumeistara sem hafa lagt sérstaka alúð við hvers konar fiskrétti og er skatan ekki undanskilin. Á Þorláksmessu er þröng á þingi Við Tjörnina þar sem hann býður gestum sínum upp á skötu eða skötustöppu sem hefur notið geysilegra vin- sælda enda hefur hún löngum þótt herramannsmatur á heimil- um þar sem skata hefur verið í hávegum höfð. FORRÉTTUR PURPURAHIMNUSÚPA Söl og þvílíkur fjörugróður er bráð- hollur og er meðal annars sagður brjóta niður kólesteról líkamans en það hrjáir margan manninn. Því er gott að byggja upp líkamann á þennan hátt áður en tekið er til við að borða fiskinn með feitinni. Purpurahimnan er skoluð í köldu vatni og hreinsuð vel. Því næst er hún söxuð í litla bita. 250 q purpurahimna eða hliðstæður banaaróður (bessi var tínd við Keilisnes við Hafnarfiörð) 1—11A» matskeið hveiti 1/21 qrænmetissoð 1 dl rjómi 1 matskeið smjör Smjörið er brætt í potti, purpura- himnan sett saman við og látin malla í smjörinu þangað til hún verður græn. Hveitið er því næst sett út í og grænmetissoðið að því búnu og suðan látin koma upp. Látið sjóða í 10-15 mínútur. Bæta má svolitlum súpukrafti út í eftir smekk. Loks er rjóminn settur út í og eftir það má súpan ekki sjóða. AÐALRÉTTUR SKÖTUSTAPPA 300 g skata (60%), 200 g kartöflur (40%), IQOqsmiör Smjörið er brætt áður en allt þrennt er sett í matkvörn. Mjög gott er að setja 2-3 hvít- lauksrif saman við. Skatan er soðin í um það bil 20 mínútur eða þangað til fiskurinn verður laus frá brjóskinu. Skatan er borin fram með smjöri, hamsatólg eða hnoðmör eftir smekk. EFTIRRÉTTUR RJÓMASKYR Að hætti hvers og eins. Fljótlegt, gott og þjóðlegt. □ I 56 VIKAN 24. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.