Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 79

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 79
HUGARFLUGE) OSPART WOTAÐ Gunnhildur Emilsdóttir rekur matstofuna Á næstu grösum þar sem boðið er upp á ýmiss konar grænmetisrétti. „Maturinn er mjög fjölbreyttur hjá okkur og við erum aldrei með það sama frá degi til dags. Við reynum að hafa fæði fyrir alla, einn dag- inn fyrir þá sem vilja makróbíótískan mat eða þá sem þjást af sveppaóþoli og svo framveg- is. Hér er hugarflugið notað óspart og við höf- um stundum sagt að við tökum á móti hug- skeytum þar sem við höfum ekki faxtæki og okkur virðist sem við séum alltaf á undan mið- að við grænmetisfæði erlendis. Við bjóðum ekki upp á borðþjónustu og enga óþarfa hluti heldur reynum að vera praktískar. Varan, sem notuð er, á að vera sem hreinust og engin aukaefni í henni. Draumurinn er að hafa hundrað prósent lífrænt ræktað hráefni en sem stendur eru um sjötíu prósent af hráefn- inu lífrænt ræktuð." Gunnhildur segist hafa byrjað fyrir sautján árum að borða grænmeti vegna þess að það hafi þótt flott á hippati'mabilinu og verið ódýrt en einnig hafi hún ekki verið neitt sérstaklega hrifin af dýradrápi. „Ég var fyrst með pínulítinn stað heima hjá mér. Ég fann að það átti vel við mig að elda og þjóna fólki. Seinna vorum við fimm konur sem tókum okkur saman um að reka veitinga- stofu sem gekk ágætlega. Ég byrjaði að reka Á næstu grösum ásamt Margréti Björgúlfs- dóttur en síðan hætti hún en ég hélt áfram af illri nauðsyn því þetta er það eina sem ég kann.“ Uppskriftir Gunnhildar eru ætlaðar fólki sem hefur sveppaóþol. „Auðvitað má bæta við kryddi og sykri eða hverju því sem fólki sýnist en það er miðað við að fólk með sveppaóþol geti notað þær,“ segir Gunnhildur Emilsdóttir. 24.TBL. 1993 VIKAN 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.