Vikan


Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 89

Vikan - 02.12.1993, Blaðsíða 89
stæða leið fyrir sælkera til þess að koma sér upp vönd- uðu safni matreiðslubóka. Og af því að viðtalið birtist hér í matarblaði Vikunnar er tilvalið að birta eina af uppskriftunum sem borist hafa klúbbfélögum. Þessa uppskrift er að finna á bls. 52 í Pastaréttum Matar- og vínklúbbs AB. OFNBAKAÐ CANNELLONI Tilvalið í forrétt fyrir sex manns. 60 gsmjör 1 laukur, fínsaxaður 1 hvítlauksgeiri, kraminn 375 g sveppir, sneiddir 3 tsk. hveiti 2 dl sýrður rjómi salt og pipar kiípa af nýrifinni múskathnetu kryddjuriapasta úr 1 eggi (sjá hérað neðan) 6 mjög þunnar sneiðar hrá- skinka (prosciutto) 30 g fersk brauðmylsna (rasp) 30 g rifinn parmesanostur skinkusneiðar (prosciutto) og myntusprotar til skrauts Kryddjurtapasta: ípastadeiger notað: 2egg 185 g hveiti klipa afsalti Útbúa má hvaða magn sem er af pasta með því að nota hlut- föllin 1 egg á móti 90 grömm- um af hveiti en auðveldasta magnið fyrir byrjendur að fást við er tveggja til þriggja eggja blanda. Meira magn en það ætti að hræra og fletja í skömmtum. Hrærið egg í stórri skál. Sigt- ið hveiti og salt í skál. Blandið saman með gaffli, þrýstið svo með höndunum til að mynda þétt deig. Það á að vera stinnt en þjált og ekki límkennt. Bæt- ið við meira hveiti ef deigið virðist of blautt. Látið deigið á lítillega hveiti- borið borð og hnoðið fast í 5-10 mínútur, þar til deigið er jafnt og örðulaust. Vefjið það í rakan dúk og látið það bíða í 30 mínútur við stofuhita. í kryddjurtapasta eru settar 3 tsk. af einni kryddjurtartegund, svo sem steinselju, eða blönd- uðum ferskum kryddjurtum saman við eggin og hveitið. En nú áfram með ofnbakað Cannelloni: Bræðið smjörið í potti. Látið lauk og hvítlauk í og steikið þar til linast. Bætið sveppunum í og steikið og hrærið þar til mýkist og megnið af vökvanum er gufað upp. Hrærið hveitinu saman við, bætið svo í 3/4 dl af sýrðum rjóma svo úr verði þykk sósa. Bragðbætið með salti, pipar og múskathnetu. Forhitið ofninn í 180°C. Smyrjið ofnfast fat. Fletjið út pastað (sjá neðar) og skerið 6 rétthyrninga 12,5x10 sm. Leggið skinkusneið (pros- ciutto) á hvern rétthyrning, bætið sveppafyllingu ofan á þvert yfir og vefjið upp frá skammhlið. Raðið þétt í fatið með sam- skeytin niður. Hellið því sem eftir er af sýrða rjómanum yfir og stráið raspi og parmesan. Bakið í ofninum í 20 mínútur eða þar til gyllist og bólar. Berið fram strax, skreytt með skinkusneiðum (prosciutto) og myntusprotum. Að handfletja deig: Til að handfletja deig þarf langt kökukefli og stórt, hreint vinnuborð. Pressið deigið flatt með höndunum og fletjið það þéttingsfast með keflinu. Byrj- ið frá miðju og fletjið frá ykkur. Lyftið deiginu í sífellu á keflinu og snúið því 45 gráður. Lyftið fjarlægari jaðrinum á keflinu og ýtið því frá ykkur til að teygja á deiginu. Þegar deighlemmurinn stækkar er hann látinn hanga út yfir borðbrúnina til að auka teygjuna. Pastað á að vera jafnt og minna á mjúkt leður í útliti og svo þunnt að hægt sé að lesa fréttablað í gegnum það! Eftir því sem deigið stækkar verður erfiðara að snúa þvi og það þarf sérfræðing til að fletja það jafnþunnt og í vél. í sum- um tilfellum kynni að þurfa dá- lítið meira magn af pasta en gefið er upp í uppskriftinni. Ef verið er að búa til lasagne eða fyllt pasta, svo sem ravioli eða tortellini, ætti að nota pastað strax. Annars verður að breiða úr því á eld- húsdúk og láta það þorna í 30 mínútur. Snúið því eftir 15 mínútur. Látið þorna nægilega til að ekki loði við en ekki svo mikið að það verði stökkt. Deigið er þá tilbúið til að skera í tilætlaða lögun. □ ÍSLENSKU POTTARNIR OG PÖNNURNAR Og þú hlakkar til að elda... íslensk gæðavara sem endist lengur, nýtist betur og eykur ánægju við matseldina. • Sígild hönnun, úrvalssmíð úr áli • Þykkur botn sem verpist aldrei • Einstök hitaleiðni og jöfn hitadreifing • Slitsterk húð sem matur festist ekki við • Margar tegundir og stærðir FÁST í YFIR 80 BETRI VERSLUNUM UM ALLT LAND. Heildsöludreifing Amaro hf. - Akureyri. MATREIÐSLA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.