Vikan


Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 7

Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 7
 t w* . >'-■ 'Tii <• % “V 13 Dalur hinna föllnu. Kirkjan sem Franco einræöisherra lét pólitíska fanga grafa 250 metra inn í þetta granítfjall sem minnis- merki um sjálfan sig og þá 600.000 manns sem féllu í spænska borgarastríöinu. Legstaóur Francos er í kirkjunni. Krossinn ofan á klettinum er 150 metra hár. Hvaö skal velja? Tónleikar Bjarkar Guómundsdóttur voru meöal þeirra fjölmörgu tónlistarviöburóa sem boöiö var upp á í Madríd í febrúarmánuöi. kráarsetur og kaffihúsaslór gefur Kristinn þó lítið fyrir þá alhæfingu að Spánverjar séu upp til hópa latir menn og litlir vinnuþjarkar. Hann bendir á að Spánn sé meðal helstu iðnríkja heims og slíku markmiði nái þjóðir ekki með.því að liggja á meltunni og hafast ekkert að. Vera má að letistimpillinn, sem Spánverjar hafa á sér í hug- um sumra, tengist sfestunni um miðjan daginn þegar öll vinna legst niður í tvo til þrjá klukkutíma, en það vill gleymast að síðan hefst vinna að nýju og oft er unnið lengur fram á kvöldið en tíðkast í öðrum löndum. „MENNINGARBORG HEIMSINS 1992" Því fer fjarri að kaffihúsa- og kráarmenningin sé eina að- dráttarafl Madridborgar. Því kynntist blaðamaður VIK- UNNAR nú í febrúarbyrjun er hann slóst í hóp á annað hundrað íslendinga sem héldu í menningarreisu til Madridar á vegum Ferða- skrifstofunnar Úrvals-Útsýn- ar og Visa íslands. Madrid var útnefnd menningarborg heimsins árið 1992 og hún ber nafn með rentu, hvort sem gengið er um breið- stræti borgarinnar, þar sem gosbrunnar, styttur, minnis- merki og skreyttar glæsi- byggingar frá liðnum öldum mæta nútímanum, eða rölt er um hljóðlát salarkynni listasafnanna, þar sem verk frægustu myndlistarmanna veraldar í nútíð og fortíð hanga á veggjum. Unnendur málaralistar hafa úr nógu að velja í Madr- id og enginn hefur göng- uþrek til þess að skoða allt það sem hugurinn girnist. Þekktasta listasafnið f borg- inni er Prado safnið sem hef- ur m.a. að geyma verk spænsku meistaranna El Greco, Velázques og Goya, auk erlendra meistara á borð við Rafael, Ruben, Bosch, Ribera, Murillo, Tizi- ano o.fl. Þar eru meðal ann- ars heimsþekkt verk á borð við „Hirðmeyjarnar“ eftir Vel- ázques og hin frægu verk Goya „Yngismærin klædda'' og „Yngismærin nakta“, svo og „Aftaka uppreisnarmann- anna“. Andspænis Prado safninu handan götunnar er safn Thyssens baróns, sem k HÁSÍLÍ UKINI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.