Vikan


Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 33

Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 33
Eg fann að ég var farin að æsast. Loksins varð klukkan hálf fimm. Þóra var í síman- um. Það var eins og hún væri í öðrum heimi. Hún var móð. „Heldur þú að þetta sé lögiegt," spyr hún? „Ég er komin með 68.000, Svenni 30.000 og Magga 45.000. Hvað á óg að gera? Það liggur við að ég sé með samviskubit yfir öllum þess- um peningum." „Snerir þú upþ á hendina á einhverjum til að hann tæki við svona bréfi," sagði óg? „Nei,“ sagði hún.“ „Þetta er bara eins og leikur," sagði ég. „Bara gaman að vera með. Það er alltaf einhver sem vinnur og aðrir sem taga. Þeir, sem tapa, vinna bara næst.“ „En þetta er svo mikið," sagði hún“. „Það er alltaf verið að hringja í mig og sþyrja hvað eigi að gera við þessi bréf, hvað ég sé komin með mikinn þening, hvort óg geti reddað bréfi, hvort ég viti hvað aðrir séu búnir að fá mikið. Ég er að missa glóruna! Ég er farin að hugsa í greinum! Hver fékk hvaða bréf, hverjum gaf hann þau bréf! í hvaða greinar maðurinn minn og sonur séu komnir því ég lét þá Ifka fá bréf. Ég er meira að segja komin á það stig að í hvert skiþti, sem fréttirnar glymja í útvarpinu, þá hef óg það á tilfinningunni að þar heyrist: Samkvæmt nýjustu tölum er Þóra búin að fá 30.000. Eða, Þóra Bjarna- dóttir er orðin hæst í pen- ingainnlögnum vegna þessa nýja ameríska keðjubréfs sem hefur tröllriðið öllum bænum síðastliðna daga. Ég bara spyr, hvernig endar svona." Þetta fannst mér góð spurning þvf ég hafði spurt mig að þessu sama daginn sem mér bauðst keðjubréfið. Og skynsemin sagði mér að þetta væri svo vonlaust, hvert bréf þrefald- aðist og til að ég fengi eitt- hvað þyrftu nokkur hundruð manns að taka þátt í keðj- unni og svo nokkur þúsund og þar með hálf þjóðin ef þetta ætti eitthvað að ganga. En eins og málshátturinn segir: Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Þá hef ég ákveðið í framtíðinni að feta í fótspor fljúgandi krákunnar SVALA SNORRADÓTTIR STARFSMADUR Á LEIKSKÓLA Ég hef aldrei haft trú á keðjubréfum og hef það í raun og veru ekki heldur núna. En samt er þetta raun- hæft ef keðjan gengur í ein- hvern tíma án þess að slitna. Markaðurinn hérna á íslandi er bara svo lítill og þar með fljótur að mettast að fólk þarf að kaupa sig aftur og aftur inn í þessar keðjur til að þær eigi eitthvað að ganga. Ég man að þegar eldri dóttir mín var smábarn þá fékk hún sent keðjuþréf þar sem átti að senda smá- barnabók til efsta nafnsins á og vera jákvæðari gagnvart svona hlutum. Af hverju ekki? Gæti ég ekki fengið eitthvað næst. listanum. Eg gerði þetta en við fengum enga bók. Þann- ig að ég hafði nú ekki mikla trú á keðjubréfum. Af hverju tókstu þátt í þessu? Mér var gefið þetta amer- íska keðjubréf og ákvað að slá til. Hugsaði þetta bara sem einhverskonar lottó. Það gæti einhvern tímann komið að mér. Svo fóru fimmhundruð kallarnir að streyma inn og ég hef fengið út úr þessu rúmlega hálfsmánaðar laun sín og þau eru nú ekki há þannig að við erum ekkert að ræða um neina fúlgu. En þetta er samt góð búbót. FRH. Á BLS. 37 HVAD SEGJA ÞEIR SEM HAFA TEKIÐ ÞÁTT í KEÐJUBRÉFUM? 2. TBL. 1994 VIKAN 33 DÆGURMAL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.