Vikan


Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 47

Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 47
Myndir af þessu tagi hafa bræó- urnir þurft aó árita í þús- unda tali á undanförnum mánuóum. Og þaö er eins gott aó nóg sé tiltækt af mynd- um til vióbótar í nánustu framtíó þegar hverjir tónleikarnir fylgja á fætur öðrum. Og þá er líka betra aó hafa sitt eigió farar- tæki til taks. Á lit- myndinni má sjá drengina ásamt foreldrum sínum viö bílinn góóa sem notaóur er á tón- leikaferóunum í dag. GÍFURLEGAR VINSÆLDIR ARNARS , , OG RÚNARS í THE BOYS EFTIR FJÖRUTIU TONLEIKA I TONLEIKAFERÐ TILISLANDS OG FJÖLDA ANNARRA LANDA Á ÁRINU Arnar, tólf ára, og Rúnar, sem verður fjórtán ára í haust, eru með söng sín- um í The Boys búnir að selja um sjötíu þúsund plötueintök í Nor- egi og gullplata er í höfn á ís- landi. Frá því í september hafa þeir haldið um fjörutíu tónleika víðs vegar um Noreg með hjálp föður síns, Halldórs Kristinsson- ar, með því að þeytast í stórum, sérkeyptum bíl fyrir tónleikahald- ið. Tilboðin streyma til þeirra, frá Bandaríkjunum, Rússlandi, Þýska- landi, Bretlandi og Norðurlöndun- um. Önnur tónleikahrina um Nor- eg og útgáfa á a.m.k. tveimur plötum og líklega tónleikaferö til íslands og margt fleira eru verk- efni ársins sem nú er nýhafið. í viðtali, sem Vikan átti við for- eldra drengjanna, kemur fram að þrátt fyrir allt umstangið gengur þeim mjög vel í skóla, þeir eru vinsælir hvar sem þeir koma og reyndar svo eftirsóttir að fjöl- skyldan hefur varla við að skipta um leyninúmer á heimilinu því norskir krakkar, og reyndar ung- menni frá fleiri löndum, vilja ólmir komast í samband við ungu hetj- urnar tvær frá íslandi. Aðdáendabréfum fjölgar stöð- ugt frá heimalandinu og það stendur til bóta að uppfylla kröfur íslenskra aðdáenda á næstu mánuðum. The Boys eru vænt- anlegir heim til fslands og þá stendur til að halda tónleika. FERÐAST MEÐ FÖÐUR SÍNUM f SÉRKEYPTUM BOYS-BÍL Um miðjan september hófst um fjörutíu konserta lota hjá Rúnari og Arnari. Hún stóð yfir nær sleitulaust þangað til skömmu fyrir jól. Drengirnir voru þá búnir að ferðast nánast um allan Noreg með föður sínum. Þaö þurfti heldur betur að skipuleggja vik- urnar hjá ungu stjörnunum því þær þurfa eins og aörir að ganga f skóla. Tónleikarnir voru yfirleitt um helgar en stundum þurfti aö leggja af stað á miðvikudags- kvöldum - fyrstu tónleikar vik- unnar voru gjarnan á fimmtudög- um. Á leiðinni á milli staða var lært 2. TBL. 1994 VIKAN 47 TÓNLIST
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.