Vikan


Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 64

Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 64
SUÐRÆNT FOLK H m 1 ■ 1 , TEXTI: SVAVA JÓNSDÓTTIR UOSM.: BRAGI Þ. JÓSEFSSON „Mennimir bafa nejnt ástina Eros af því að hún hefur veengi. Guðimir kölluðu hana Plerós vegna þess að hiín gefur veengi. “ — Platón Astin réði því að Hilda, Jesús og Rohert settust að á Islandi. Hvort þau flugu hingað á vœngj- um ástarinnar skal ósagt látið en að minnsta kosti komu þau loftleiðina. Þau hafa búið mislengi hér á landi og láta vel afdvöl sinni á Fróni ogþau eru öll félagar í Asociación Hisp- ano-Americana, sem er liðlega ársgamalt félag speenskumælandi fólks á íslandi. Markmið fé- lagsins eru meðal annars að kynna menningu speenskumeelandi þjóða og speenska tungu, standa Jyrir skemmtunum og menningarlegum samkomum og aðstoða speenskumeelandi fólk sem kemur til Islands á meðan það er að að- lagast nýju landi. Robert Biglio: ÍJjJujJ JjjJjJUj1 j UJjJJjJ JjJjJlJj Uruguaymaöurinn Robert Uruguay er lítið eitt stærra Biglio situr við stofuborðið en Island og íbúar eru um á heimili sínu í þverrandi þrjár milljónir. Helmingur dagsbirtunni. Hann kýs aö þjóðarinnar býr i höfuðborg- tala spænsku og orðin inni, Montevideo, og meiri- renna af vörum hans á hluti íbúanna tilheyrir eldri tungu Cervantes. „Ég á kynslóðinni. „Þegar ég nærri allt sem mig hefur fæddist, árið 1956, í Monte- dreymt um. Ég á dóttur, hús video var efnahagslegt og tvo ketti. Eg er mjög ró- ástand landsins býsna gott lyndur að eðlisfari og ég vil og almenn hagsæld ríkti í lifa þægilegu og rólegu lífi.“ landinu frá 1930 - 1970.“ 64 VIKAN 2 TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.