Vikan


Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 74

Vikan - 05.03.1994, Blaðsíða 74
SKOLASTARF TEXTI OG LJÓSM.: JÓHANN GUÐNI REYNISSON VERÐUGT YRKISEFNI UNGRA LEIKARA í FOLDASKÓLA Ritstjóri Vikunnar, Þór- arinn Jón Magnús- son, lét ekki á sér standa þegar aðstandendur leikhóps þemaviku í Folda- skóla Ijáðu máls á því að fá lánuð gömul tölublöð af Vik- unni. Okkur hér á ritstjórn Vikunnar þykir vænt um til- tækið og blaðamaður brá sér á staðinn til að kanna nánar hvað væri um að vera. Tilefnið var þemaverkefni hópsins. Þar taka nokkrir unglingar sig saman og lýsa tíðaranda nokkurra tíma- skeiða í 50 ára sögu lýðveld- isins íslands. Lýðveldisaf- mælið og saga þess var rauði þráðurinn í einnar viku starfi nemenda í Foldaskóla sem fengu að sleppa fram af sér beisli hinnar hefðbundnu skólasóknar á meðan. Það eru þrettán krakkar úr 8.-10. bekkjum skólans sem hafa sett upp leikþátt undir stjórn Vigdísar Gunnarsdótt- ur og Gunnars Gunnsteins- sonar en þau eru bæði leik- arar. Krakkarnir spinna efni- við sýningarinnar að mestu leyti sjálfir en sækja heimildir sínar meðal annars í Rokk- söguna, Öldina okkar, plötu- umslög, tónlist og, síðast en Hópurinn ásamt leikstjórn- endum sínum. „Písmerkió" er eitt af lykiltáknum tíóar- anda síns tíma. Krakkarnir sóttu til dæmis heimildir sínar og fyrirmyndir í gömul tölublöó Vikunnar. Gluggaó í gamlar skræöur. Sumt af því, sem birtist á síóum Vikunnar fyrir nokkr- um áratugum, er inni f dag og vinsælt af fleirum en nemendum Foldaskóla sem hér grúfa sig yfir heimildirn- ar. ekki síst, í samtíðarheimild sem er meira að segja eldri en lýðveldið sjálft, Vikuna. Sýningin var með því sniði að leikarar í sýningunni settu fram „hálfraraldarháttinn" með svipuðu lagi og þegar kvikmyndaframleiðendur kynna nýjustu myndir sínar. Þeir varpa fram nokkrum, stuttum leikþáttum með til- heyrandi Ijósagangi og hljóð- um í anda hvers tímabils. Ekki var annað að sjá á þeirri æfingu, sem blaða- maður sótti, en verulega góður andi ríkti meðal hinna ungu leikara og tilefnið er ekki af lakara taginu. Mættu fleiri taka sér nemendur í Foldaskóla til fyrirmyndar með því að gera fjölbreyti- legar afurðir íslandssögunn- ar að yrkisefni sínu. MEÐAL EFNIS ÞESSA TÖLUBLADS LESBÍUR KYNFÆRIN KÖNNIIÐ SAMTIMS FULLNÆGINGAR FREISTINGAR HOLDSINS SKIRLÍFSBELTI KYNLIF STEINGEITANNA OG VATNSBERANNA ÁSKRIFTARSÍMI 812300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.