Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 17

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 17
Forvarnarstarf gegn vímuefnaneyslu ungl- inga á íslandi hefur hingaö til verið mjög svo ómarkvisst og lítið lagt. hefðbundinni félagsstarfsemi eða íþróttaiðkun, unglinga sem oft verða utanveltu og er hættara við því að ánetj- ast vímuefnunum og lenda þessum lífsstíl og strákarnir,“ segir Guðmundur. „Lífsstíl sem svo oft hefur verið tengdur við uppreisnaranda og spennu. Með Mótorsmiðj- MUEFNA Svo virðist sem ekkert sé að gert fyrr en í óefni er komið. Þá eru dýr meðferðarheimili opnuð og þeim síðan lokað stuttu seinna vegna fjár- ____________ skorts. Enginn virðist vita hvað á að gera. Það þarf að taka á þessum mál- um áður en þau verða að raunveruleg- um vandamál- um. Öflugt forvarnarstarf, sem ber ár- angur, er það sem þarf. Full- orðna fólkið á að koma til móts við unglingana og hlusta á það, sem þeir eru að segja, í stað þess að reyna að þvinga þá inn á brautir sem henta þeim ekki. Þannig getum við hjálpað unglingunum áð- ur en þeir lenda á vafasamri braut. Ég tel að Mó- torsmiðjan vinni einmitt að þessu,“ segir Guðmundur Þórarinsson, um- sjónarmaður fé- lagsmiðstöðvar- innar Mótorsmið- junnar. Mótorsmiöjan er sérstök félags- miðstöð fyrir unglinga sem hafa áhuga á mótorhjólum. Þetta er staður þar sem þeir geta komiö saman og stytt sér stundir viö að gera við mótorhjól sín, skoðað hjól annarra eða bara hitt aðra með mótor- hjóladellu. Hugmyndin varö til fyrir nokkrum árum hjá Guð- mundi og Birni Ragnarssyni, starfsmanni Útideildar Reykjavíkur. Þeim fannst vanta einhverja starfsemi sem kæmi til móts við ungl- inga sem hefðu ekki áhuga á inn á braut afbrota ef ekkert er að gert. Greinarhöfundur brá sér í heimsókn upp á Ártúns- höfða, þar sem Mótor- smiðjan er til húsa og talaði þar við Guð- mund Þórarinsson og Ólaf Kjartansson, starfsmenn Mótor- smiðjunnar. Mikið var um að vera þegar undirritaður mætti á svæðið. Nokkrir strák- anna sátu á sófum í einu horninu og horfðu á hljómsveitina Guns'n Roses í sjónvarpinu. Aðrir stóðu sveittir yfir hjólum og rifu þau í sundur. Trúlega í því skyni að setja þau saman aftur. Áhuginn leyndi sér ekki í svip þessara ungu manna. Hávaðinn var mikill eins og ætla má þegar hópur orku- mikilla ungmenna safnast saman. Guðmundur og Ólaf- ur buðu undirituðum inn í unni er verið að reyna að koma til móts við strákana sem eru próflausir og með ólögleg hjól á götunni. Koma $ % \ m Glatt á hjalia í Mótorsmiöjunni. Guömundur Þórar insson og Ólafur Kjartansson meóal mótorhjóla- áhugamanna. litla skrifstofu. Afdrep þar sem starfsfólkið getur hvílt sig örlítið frá hávaðanum og látunum frammi. REYNUM AÐ BEINA ÞEIM INN Á LÖGLEGU BRAUTINA „Flokka má Mótorsmiðj- una undir sérhæfða félags- miðstöð fyrir skellinöðrugutta í Reykjavík. Og stelpur auð- vitað líka þó svo þær tolli lít- ið hérna. Þær virðast ekki hafa eins mikinn áhuga á þeim í hús og beina þeim inn á löglegar brautir, t.d. með því að fá hjólin þeirra skoðuð og hafa öll öryggisatriði á hreinu.“ Guðmundur segir hópinn, sem kemur í Mótorsmiðjuna, tolla lítið sem ekkert í félags- heimilum hverfa sinna og þetta sé í raun orðin félags- miðstöð þeirra. Strákunum líkar auðsjáanlega vel í Mótorsmiðjunni því flestir koma hingað aft- ur og aftur. „Margir þeirra eiga skellinöðrur, sem eru í mis- góðu standi, og hér fá þeir að- stöðu og hjálp til að gera við þær. En annars hanga þeir oft hér og „bögga“ hvern annan," segir Guðmundur og hlær. „Það er brenn- andi áhugi á mót- orhjólum hjá öllum hópnum," segir Ólafur. „Við förum t.a.m. með strákana í stórar malargryfjur fyrir utan bæinn einu sinni í viku. Þar fá þeir að leika sér á hjólunum. Venjulega fara um það bil fimmtán strákar með okkur Hópurinn sem mætti þennan laug- ardagsmorg- un til aó leika sér f malargryfjun- um. X O O x Z o 70 o cz o co > 70 —I <Z 70 □7 o= 70 z co t/) o z Séö inn í Mó- torsmiöjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.