Vikan - 20.01.1996, Page 27

Vikan - 20.01.1996, Page 27
GLEÐILEGT LJÓSM.: GUNNAR GUNNARSSON FYRIRSÆTA: LAUFEY BJARNADÓTTIR FÖRÐUN: SIGURLÍN M. G. WARNER MEÐ MAKE UP FOREVER V PLÁNETURNAR Á HREYFINGU etta ár veröur sérstakt að því leyti aö^fimm veigamiklar plánetur munu skipta um stjörnu- merki. Hvernig það kemur til meö aö hafa áhrif á þróun okkar er ómögulegt aö segja. Hins vegar er mögu- legt að fylgja þessum breyt- ingum eftir til þess aö ná ár- angri. Þessar fimm plánetur hafa nefnilega áhrif á þaö göfugastg og besta í fari okkar. Viö höfum tækifæri til aö tileinka okkur nokkra þætti í lífinu; aö varðveita trúna á lífiö, að skilja uppruna okkar og sætta okkur viö hann, aö minnka bilið milli þess sem er þekkt og óþekkt og aö hafa áhrif á örlög okkar. Frá 4. janúar 1996 til 22. janúar 1997 verður Júpiter á ferð í gegnum Steingeitar- merkið. Sem þýöir aö stein- geitur fá einstakt tækifæri til aö auka með sér bjartsýni, hreinskilni og ábyrgöartil- finningu. Einnig gefst tæki- færi til að víkka sjóndeildar- hringinn meö sjálfskoöun og einnig í bókstaflegri merk- ingu meö því aö skoöa ver- öldina. Krabbar, hrútar, og vogir * hafa sömu möguleika á of- angreindri breytingu. Frá fi. apríl 1996 og fram í júní 1998 er Satúrnus á ferö 1. TBL. 1996 VIKAN 27 ORNUMERKIN

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.