Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 45

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 45
ODDNÝ S.B. ÞÝDDI _ HVERNIG AAÐNJOTA UUFFENGRAR KRABBA MALHDAR! ú ert staddur á fínum fiskveitingastaö og allir í kringum þig eru aö gæöa sér á „sjávarkóng- inum“, krabbanum, sem telst einn besti sjávarréttur sem hægt er aö gæöa sér á. Aö sjálfsögðu viltu prófa besta sjávarréttinn og pantar þér krabbamáltíö. Og þarna liggur hann mat- reiddur fyrir framan þig, bor- inn fram með tilheyrandi tækjum og tólum, og þú hef- ur ekki hugmynd um hvemig þú átt aö bera þig að! Ég er Kvenkrabbinn þekk- ist á þessari lögun skeljarinnar. Karlkrabbinn lítur svona út. illa svikin ef eitthvert ykkar hefur ekki lent í svipaðri að- stööu. Sjálf lenti ég í svona klípu á veitingastað rétt hjá Annapolis í Maryland fylki I Bandaríkjunum í sumar. Allir voru aö boröa krabba. Þaö ríkti krabbastemmning á staðnum og auðvitað smit- aöist ég. Síöan átti ég í mestu erfiðleikum með aö brjóta mig i gegnum krabba- skeljarnar. Þaö var ekki laust viö að gestir við næstu borð glottu aö klaufalegum til- burðum íslendingsins. Maö- ur telst nefnilega ekki maður með mönnum á fínum fiski- veitingastað - nema aö kunna aö boröa krabba! Hvor aöferöin sem er losar um kjötiö. Brjótiö stóru klærnar meö litla tréhamrin- um eöa hnífsskaftinu til að ná kjötinu innan úr þeim. Muniö aö þaö er leyfilegt aö nota fingurna í staö hnífa- para! Veröi ykkur að góðu.D í raun er þetta sáraeinfalt, bara að fylgja leiðbeiningum: 1. Taktu beinskelina, „krabba- svuntuna“, neðan af krabb- anum - meö þumalfingri eöa hnífsoddi. 2. Fjarlægðu efstu skelina á sama hátt. 3. Hreinsaðu burt skeljarnar, sem merktar eru A, B, C, með hníf- num. Þá kemur í Ijós þunn himna yfir krabbakjötinu. 4. Brjóttu krabbann í sundur og losaðu armana. 5. Losaöu kjötiö undan himnunni meö hníf eða skerðu krabbann í tvennt. 1. TBL. 1996 VIKAN 45 MATUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.