Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 26

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 26
8. Húðlitaðar, gráar og svartar sokkabuxur, bæði þær sem eru með stíf- um buxum (control-top) og venjulegar. 9. Sætur og þægilegur bómullarnáttkjóll. 10. Sexý náttkjóll og sloppur í stíl. ■ m/y ? tjí Texti: Lízella Hvað er það sem er næst manni á hverjum einasta degi, maður talar lít- ið sem ekkert um, sýnir sjaldan, lætur sjaldan eftir sér að kaupa á sig og veitir engan veginn næga athygli? Undirföt! Og systkini þeirra: náttfötin. Undirfatahönnuðurinn Josie Natori gaf lesendum In Style góð ráð til að komast að því hvort þeir eigi allt sem þarf í undirfatadeildinni, hvað vantar og af hverju: 1. Til hversdagsnota þarf að eiga þægilegan brjóstahaldara í einum hlutlaus- um lit og nærbuxur í stíl. 2. Gott er líka að eiga brjóstahaldara án blúndu og sauma til að nota undir peysur og þá helst þær sem eru úr prjónaefni. 3. Brjóstahaldara með vír sem hægt er að nota hlýralausan undir bera kjóla. 4. íþróttabrjóstahaldara úr góðri bómull. 5. Nærbuxur (nánast hjólabuxur) úr lycraefni sem slétta vel úr maganum og láta lærin virka grennri. Yndislegt, ekki satt?! 6. Samfellu eða nærbol úr blúndu eða teygjuefni til að vera í undir jakka eða blússu. 7. Undirpils sem verður ekki rafmagnað, svo pilsið verður hvorki gegn- sætt né límt við mann. Hvernig kemurðu þér upp flottum fataskáp? Þýtl og endursagt al' Lízellu úr „In Style“ Hvað segir Armani? Guðfaðir „einföldu, klassísku línunnar“, Giorgio Armani, mað- urinn sem kenndi okk- ur að einfalt er glæsi- legt.gefurráðumhvað eigi að hafa í huga þeg- ar kaupa á eitthvað nýtt inn í fataskápinn: 1. Lærðu að þekkja í hvernig fötum þér líð- ur best. 2. Láttu gæðin ganga fyrir. 3. Ekki falla fyrir þeirri freistingu að breyta klæðnaði þínum frá toppi til táar með því að kaupa allt nýtt. Nýr j akki eða buxur í öðru- vísi stíl en þær, sem þú átt fyrir, á að vera nóg til að breyta klæðnaði þínum. 4. Vertu varkár í elt- ingaleiknum við tísk- una. 5. Þegar þú kaupir flík- ur á borð við kápu eða jakka, líttu þá á það sem fjárfestingu. Vertuvissumaðþúsért að kaupa eitthvað sem endist. 6. Kauptu einungis flíkursempassaviðallt sem er þegar í fata- skápnum þínum. 7. Passaðu að litirnir á fötumsemþúvelureigi við alla aðra liti sem þú átt fyrir. 8. Líttu á fylgihluti (s.s. skartgripi, hanska, trefla o.s.frv.) sem nauðsynjavörur, ekki sem lúxus eða eitthvað sem er bara „auka“. 9. Ekki hlaða á þig skartgripum. Einn fal- legur skartgripur gerir meira fyrir þig. 10. Líttu á einfaldleika í klæðnaði sem hluta af þínurn persónulega stíl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.