Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 28

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 28
'Jiisna/Htf c/€ /;ofH(() í Gloss tískubúð á Laugavegi 1 er mikið úrval af fallegum, gömlum fatnaði og töskum. Þessi blómlega taska, sem kostar 4.200 krónur, sómir sér vel í sumarsam- kvæminu. Á sama stað fást þessar fallegu spangir í hárið. Þær eru handunnar og kosta 2.900 krónur. Umsjón: Þórunn STefánsdóttir Myndir: Gunnar Gunnarson Hvað er betra á heitum sum- ardegi en að leggjast út í sól- ina með góða bók og ískaldan drykk til að kæla sig? Við fundum glös og könnu sem hæfa tilefninu í versluninni Djásn og grænir skógar, Laugavegi51. Kannan kostar 550 krónur, glösin 320 krónur. Sólin hækkar á lofti, krókusarnir gægjast upp úr moldirmi, það glittir í laufin á trjánum og sumarfríið er í sjónmáli. Vikan fór í búðaráp og skoðaði hluti sem minna á sumarið og sólina og koma sér vel, hvort sem dögunum er eytt í sundlauginni, á sólar- strönd eða í garðinum heima. Þessir sumarlegu, klæðilegu og þægi- legu sundbolir koma frá Frakklandi og eru seldir í Selenu í Kringlunni. Sóma sér vel í sundlaug- inni og á ströndinni. Appelsínugulur sund- bolur 4.960 krónur, grænn 6.480 krónur. . ' -w Föt á prinsessur? Ekkert endilega, en litlar stelpur líta út eins og prinsessurnar í ævin- týrunum þegar þær klæðast fötum í sum- arlitunum frá Lipurtá í Kringlunni. Sundbolur- inn kostar 2.780 krón- ur, hatturinn 1.780 krónur og hárböndin 1.080 krónur. Punkt- urinn yfir i-ið eru skrautleg sólgleraugun sem kosta 780 krónur. ••••••••••• Brúnir, fallegir sumarmagar koma berlega í Ijós í þessum rósóttu bíkini baðfötum sem fást í Hringbrautarapóteki. Grænt og gult 4.202 krónur, blátt og appelsínugult 3.258 krónur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.