Vikan


Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 55

Vikan - 07.05.1998, Blaðsíða 55
i Óskastundinni: Það er tæpt ár síðan fyrsta „Óskastundin" fór í loftið hjá Ríkisútvarp- inu, Rás 1. Hún er á dagskrá alla föstudagsmorgna frá kl. 09:03 fram aðleikfimitímanumkl. 09:50. GerðurG.BjarklinderstjórnandiÓska- stundarinnar, en óskað var eftir því að hún tæki við þessum hlustunartíma eftir andlát Hermanns Ragnars Stefánssonar, sem stýrt hafði þættinum „Eg man þá tíð“ um 15 ára skeið við miklar vinsældir. Gerður segir óneitanlega hafa verið hálf erfitt að taka við þættinum og feta í spor Hermanns Ragnars og halda þeirri stefnu sem hann hafði markað: „Eg var með „Lög unga fólksins" hjá Útvarpinu í gamla daga, og hafði því ekki hugsað mikið um þá tegund tónlistar sem þarna er leikin. Hins vegar eru þetta lög sem ég hef mjög gaman af, eins og karlakórar og melódísk, falleg lög.“ Gerður er með símatíma fyrir hlustendur einu sinni í mánuði og lætur hlust- endur vita hvenær hann er. Hún segir misjafnt hversu rnikið berist af bréf- um í þáttinn vikulega en í símatímana hringja um 40 manns í hvert skipti: „ Það, sem mér finnst einna skemmtilegast við þennan þátt, er þegar ég er beðin að finna gömul lög, sem ekki hafa heyrst lengi. Ég verð eins og barn sem er að fá jólagjöf þegar ég finn rétta lagið! í þættinum hennar Gerðar eru engar auglýsingar og engin símtöl tekin inn: „Ég legg mikla áherslu á að hafa þetta rólegan og þægilegan þátt. Ég tek fullt tillit til hlustenda rninna, sem margir hverjir eru eldri borgarar og farnir að heyra verr en fyrr. Ég miða að því að tala við fólkið á persónulegan hátt; þetta er fólk sem ég er að þjónusta. Hlustendur mínir eru margir hættir að vinna úti og geta not- ið þess að hlusta á útvarpsþætti í rólegheitum.“» ekki missa af Ekki missa af.... Hinum óviðjafnan- lega sirkus „Ósýni- legi hringurinn“, sem verður með sýn- ingar á Listahátíð dagana 19.20.21. og 22. maí. Sirkuslista- mennirnir sem þarna koma fram eru Vict- oria Chaplin (já, dóttir hins óviðjafn- anlega Charlie Chaplin!) og Jean- Baptiste Thierrée. Þau eru fjölhæfir listamenn sem sýna töfrabrögð, lát- bragð, loftfimleika og leiklist. Þau hafa heimsótt Danmörku tvívegis og meðal þess sem lesa má um þau í blöðum þar er þessi setning: „Svona töfra sér maður bara einu sinni á ævinni!" Sýningar „Ósýnilega hringsins“ verða í Þjóðleikhúsinu ofannefnda daga klukkan 20:00, en ein dag- sýning verður þann 21. maí klukkan 15:00. Skemmtun fyrir alla fjölskylduna... ■ Kemur þetta þér á óvart? Rás 1 hefur meiri hlustun en nokkur önnur útvarpsrás virka daga klukkan 9.00-12.00! Þökkum frábærar undirtektir: Laufskálinn - Oskastundin - Morgunleikfimin - Segðu mér sögu - Fræðsluþættir - Ardegistónar - Byggðalínan - Samfélagið í nærmynd. Rás 1 | http://www.ruv.is | ■Skv. mars-könnun Félr Amtsbókasafnið á Akureyri llllllllllllllllllllll 03 591 123 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.