Alþýðublaðið - 10.03.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.03.1923, Blaðsíða 1
ubladið Gefid «.t aí ^Llþýdufloklfxiiim 1923 Laugárdaginn io. marz. 56. tölublað. Erlend símskeyti. Khöín, 8. marz. Viðnáin Pjóðverja, Við umræðurnar eftir ræðu Cu- nos í þýzka þinginu kom í ljós einhugi á því að halda áfram að veita Frökkum kyrrlátlega mót- spyrnu, en þó mætti ekki láta neitt fteri til samninga ónotað. Aðfarlr Frakka. Frakkar hafa lagt hald á enskán •kolafarm í skipi á Rín, sem 'ætl- aður var þýzkum ríkiseimieiðum, og neitað að láta haun Iausan. Samsærismenn teknir. ' .Frá Múnchen er 'símað: Yfir- vöidin hafa fangelsað forgöngu- menn samsæris, er miðaði að því að gera Bayern að miðstöð í nýju, stórþýzku veldi. - •' ..'¦» ¦ ¦" Khöfn, 9. mafz. Ráðiiiicytl aínumið, i Frá Berlín er símað: Eig'na- vörzluráðuneytið hefir verið af- numið af sparDaðarástæðum. Starf- ; ræksla, sem heyrði undir það, s vo sem: „Reichskrediígesellschaft", „Deutsche Werke V" „Ahiminium- werk", „Elektrowerk", verður rek- in af hlutafélagi, sem ríkið á 600 milljónir marka i. Mussolini. Frá Rórh er.símað: Mussolini ¦ eykur stöðugt alræðísvald sitt og virðist Djóta trausts hjá þjóðinni. Meira að segja hefir pftfinn sent honum hamingjuóskir, og ér það eiDsdæmi. . Stcfna norsku stjórnnrinnar Frá Kristjaníu er símað: Stjórn- in hefir Jýst því sem stefnuskrá sinni, að hún vilji reyna að kom- ast að samnÍDgum við Poitúgala ¦og Spánveija uþp á það, að leyfð- H lj ó m 1 eikar, haldniraf próf. Sv. Sveinbjðrnssoo, verða endarteknir laugardaginn 10. marz kl. 7^2 stundvíslega í Ný> Bí6. Hlj ó rrp leika heldur P. Bernbnrg sunnudaginn n. marz kl. 4 siðdegis í „Nýja Bíð" með orkester-aðstoð og íiygel-leik (fjórhent) þeirra ¦Sa . L. Guðmundssonar og t>. Thoroddsen. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzíún Sigfúsar Eymundssonar og ísafo'dar og kostá kr. 165; stúkusæti kf. 2.00.. ur sé innflutDingur á vini, sem sé alt að "21% að áfengisstyrkleik. Toligæzla Frakka í ÞýzkalandJ. Prá ITamborg er símað: Frakk- ar hafa nú komið á óslitinni toll- vaiðaröð frá HollaDdi til Svissar. Yersala-samníngarnir. Frá Lundúnum er símað: Við fyiirspurn í neðri málstofunni gaf- Bonar Law það svar, að engar breytingar á. Versaíá-friðarsamn» ÍDgunum yrðu leyfðar án sam- þykkis Breta Og annara þeirra velda, er undir þá hefðu ritað. Tilboö ÓBkast { að steypa hús- grunn og leggja til steypumót — Upplýs- ingar hjá , Guína Einarsspi hjá H. P. Duus. Jafnaoarmanna- félagio heldur fund í U. M. F.' húsinu við Laufásveg á sunnud. 11. þ. m, kl. 2 é. h. Fjölmennlðl Stjornln. mmmtmmmmmmmmammmmmMmÉmmmmmmammmmmmmmmmmmmam Stúdentafræðslan. Skúli Skúlason blaðam. taiar um Mussolini á mörgun kl. 2 í Nýia BfóY Aðgöngumiðar á 50 aura seldir frá klukkau i30. Sauma töt ódýrast, fljót af- greiðsla. Sníð fö.t eftir máii ef Óskað er, hefi á boðstólum beztu úrvalsfataafni með lægsta verði. Pressa föt og hreinsa. Bergstaða- stræti 11 A. Guðm. Sigurðsson klæðskeri, \

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.