Vikan


Vikan - 24.08.1999, Page 7

Vikan - 24.08.1999, Page 7
 k ureyri, á hugmyndina að fjarnáminu: skráðir rúmlega 290 nem- endur í fjarkennsluna og brottfailið var mjög lítið, milli 10 og 15 prósent. Það er ekki meira en gerist í dag- skólanum og virðist töluvert minna en er í öðrum grein- um tjarkennslu hér á landi sem og annars staðar. Nemendur í fjarkennslU' við VMA eru staðsettir víða í heiminum og spanna he/m- kynni þeirra um 17 tíma-j belti. Haukur segir að ennþá skorti að verulegu leyti áð komast inn á Kyrrahafsf svæðið, en nemendur þafa verið allt frá vesturströnd Bandaríkjanna og austur til ega á framhaldsskóla- aldri og elsti nemandinn var milli 60 og 70 ára gamall. Flestir sem fara í fjarnám eru rnilli þrítugs og fertugs ; en langflestir eru yfir tví- tugt. Með tjarnámi stefna yfir 80 prósent nemenda að I Þv> öspuröur um mottokur við fjarnáminu segir Haukur þær hafa verið mjög góðar. „Þær eru miklu betri en mig nokkurn tíma óraði fyrir og þess vegna hefur stækkun | fyrirbærisins verið örari og | meiri en ég bjóst við í upp- hafi. Það hefur hafl í för með sér að við höfum þurft að setja fjöldatakmarkanir og líklegt er að vísa þurfi frá töluverðum hópi. Fjöldakúrfan hefur verið bein lína, hún hefur hreinlega farið upp og ekkert ann- að, og það er ein- göngu innan bók- legra faga sem lúta að stúdentsprófi og undirbúningsnámi kennsiunm i að geta gert á næstu ö en hann snýr að almennu námskeiðahaldi í samráði við starfsgreinafélög. Þaö nám yrði byggt upp með öðrum hætti þar sem það myndi ekki falla inn í frant- haldsskólakerfið." Haukur talar um að upp- bygging fjarkennslunnar hafi ekki verið barátta af hans hálfu því hún hafi mætt miklum velvilja og skilningi hvarvetna, í ráðuneytinu sem og annars staðar. Fjölg- un nemenda hafi orðið þetta ör þrátt fyrir litla kynningar- starfsemi og ekki verði ráðið Haukur Ágústsson er f'aðir fjarkennslunnar við Verk- inenntaskólann á Akureyri ásamt Adam Oskarssyni tölvufræðingi skólans.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.