Vikan


Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 11

Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 11
leg kort, en kossar til að senda vin um og margt fleira svo sem dilli- bossar og egg sem eru að klekjast út. Sumt sniðugt, annað fremur ósmekklegt. Tarot Information http://www. fagade. com/Occult/ tarot/ Alls kyns kukl. Tarot spá- dómar, I Ching, bíórythmar, rúnalestur og fleira og fleira. Alveg rakið fyrir þá sem hafa gaman af að skyggnast inn í framtíðina. Soap Links http:// www. members. aol. com/soaplinks/ Hafðu ekki áhyggjur þótt þú missir af ein- um þætti. Hér getur þú fengið að vita ná- kvæmlega hver gerði hvað við hvern í Ná- grönnum og öllum hinum sápuóperunum. Journeywoman http://www. journeywoman. com Vefur fyrir klárar stelpur sem ferðast einar. Bestu staðirnir fyrir konur, verslunarstaðir og rómantík. um hreinsun og um- hirðu á alls konar fatnaði og leið- beiningar um meðferð á ýmsum hreinsiefn- um Fashion Net http://www.fashion.net Hér eru allir tískuvefirnir samankomnir. Ahugafólk um tísku fær nóg að gera á þessum vef. Virtual Makeover http://www. virtualmakeover. com Ef þú átt skanna getur þú sett mynd af þér inn á vefinn og mátað nýja klippingu. Hentugt ef maður ætlar að breyta til. Í/ Tíska Clothes Care http://www. clothes-care.com Fínt fyrir þá sem hafa hellt rauðvíni í spariblúss- una! Hér eru ráðleggingar Matur og drykkur Internet Chef http:l’/www. ichef. com Meira en 30000 uppskrift- ir, leiðbeiningar við matar- gerð, ráðleggingar um inn- kaup og fleira gott fyrir áhugafólk um mat. Spice guide http://www.spiceguide.net Endalaus fróðleikur um krydd og notkun þeirra. Margar spennandi upp- skriftir og ráðleggingar um hvað passi með hverju. Wine Net http://www. wineguide.com Fróðleikur um víngerð, sölustaði, bækur og fleira Heimilið Feng Shui http://www. loop. com -bramble/fengshui/ Nú getur hver sem er gerst sinn eigin Feng Shui arkitekt. Home Tips http://www.hometips. com Byrjaðu hér ef þú ætlar að fara að bæta og breyta heima hjá þér. Meiri upplýs- ingar á housenet.com og naturalhandyman.com Fræðsla Britannica Online http://www. eb. com Þessi ágæta orðabók hefur alltaf verið heldur í dýrari kantinum og er það einnig á netinu. En þú getur prófað frítt í viku og það er vel þess virði. Ef þú kaupir áskrift þarft þú ekki annað lesefni um ævina! Online Dictionaries http:// www. bucknell. edul~rbeardldiction.html Hvorki meira né minna en 500 orðabækur á 140 tungu- málum. Rap Dictionary http://www. sci. kun.nl/thalia/rapdict/ Langar þig til að kunna nútímaensku - „slangið“ eða slanguryrðin? Þú finnur það í þessari orðabók. Vikan jj
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.