Vikan


Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 26

Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 26
Texti: Hrund Hauksdóttir komlega vit- að hvernig það gerist en fjölmargir mígrenisjúkling- ar segja það staðreynd að hressilegt kynlíf slái verulega á mígreniköstin. 4. Kynlíf eyðir hitaeiningum: Fjörugt kynlíf hefur svipuð áhrif og létt lík- amsþjálfun. Pað er áætl- að að konur brenni 4.2 hitaeiningum á mínútu á frumur sem berjast gegn sýkingum um 20%. 8. Kynlíf minnkar streitu: Fullnæging hefur róandi áhrif. Meðan líkaminn er í örvunarástandi þá spennast vöðvar og svo slaknar á þeim að leik loknum. Einnig hefur komið í ljós að fólk sem lifir fjörugu kynlífi er síður kvíðið eða ofbeldis- hneigt. 9. Kynlíf getur linað verki: Fullnæging virkar sem náttúruleg deyfing. Konur sem þjást t.d. af liðagigt virðast eiga auðveldara með að þola sársaukann ef þær fá reglulega fullnæginu. Ljós- mæður ráðleggja líka oft barnshafandi konum að hafa samfarir eða fá fullnæg- ingu á annan hátt en það getur hjálpað til við að lina þjáningar á meðan fæðingin stendur yfir. Mígreni getur stórlega lagast ef viðkomandi fær fullnæg- ingu. Það er ekki full- 10. Kynlífgetur læknað höfuð- verk: ástæður kynlif er 1. Kynlíf eykur á heil- brigði og hamingju: Fólk sem stundar reglulega kynlíf verður sjaldnar veikt og nýtur lífsins betur. Þekkt rannsókn, sem framkvæmd var af kynlífsfræðingnum Alex Comfort fyrir tuttugu árum síðan, sýndi fram á að hjón sem stunda kynlíf oft og reglulega virðast verða lang- lífari en önnur pör. 2. Kynlíf kemur reglu á hormónastarfsemina: Sýnt hefur verið fram á að konur, sem stunda kynlíf a.m.k. einu sinni í viku, eru mun líklegri til þess að hafa reglu á tíðarhringnum en þær konur sem eru skírlífar eða taka kynlífsástundun í syrpum. 3. Kynlíf ýtir undir estrógenframleiðslu í líkamanum: Konur sem njóta oft kyn- lífs hafa reynst vera með meira magn af estrógeni í blóðinu en aðrar konur. Estrógen hjálpar til við að halda hjarta- og æða- kerfi líkamans í góðu ásigkomulagi, við heldur sveigjanleika beina, hjálpar til við að halda húðinni stinnri, kemur í veg fyrir þunglyndi og dregur úr óæskilegri kól- esterólmyndun. meðan samförum stendur en það er mjög svipað og eyðist á sama tíma við tennisleik. 5. Kynlíf styrkir grind- arbotnsvöðvana: Reglulegt kynlff getur styrkt grindarbotnsvöðvana töluvert mikið. Ef þeir vöðvar eru sterkir hefur það jákvæð áhrif á hvernig kon- an ber sig auk þess sem góð- ir grindarbotnsvöðvar styrkja bæði bak- og maga- vöðva. 6. Kynlíf minnkar tíðaverki: Samdráttur sem á sér stað við samfarir getur dregið úr verkjum sem skapast við fyrir- tíðaspennu. Prostaglandínið minnkar og verkirnir líka. 7. Kynlíf er mjög gott fyrir ónæmiskerfið: Fullnæging eflir ónæmis- varnir líkamans. Rannsókn sem gerð var í Bandaríkjun- um sýndi fram á að konum með brjóstakrabbamein, sem fengu fullnægingu reglulega, gekk betur í með- ferðinni en þeim sem fengu sjaldnar fullnægingu. Full- næging getur örvað þær Kessað ollt 26 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.