Vikan


Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 34
Texi: Marentza Poulsen Myndir: Bragi Þór Jósefsson 34 Vikan Aðferð: Skerið agúrkuna til helminga, langsum. Fjarlægið kjarnann með teskeið og skerið hana niður. Stráið salti yfir bitana og látið standa í sigti í 30 mínútur þannig að renni vel af þeim. Blandið síðan agúrkunni, pressaða hvítlauknum og basilikunni saman við hreinu jógúrtina. Bragðbætið með salti og pipar. Látið standa í 10 mínútur áður en borið er fram. (fyrir tvo) 200 g tvíreykt hangikjöt frá Kjarnafæði, ósoðið og skorið í þunnar sneiðar (best er að skera hangikjötið frosið) Agúrkusalat: 1 agúrka 2 dl hrein jógúrt 2 pressuð hvítlauksrif u.þ.b. 1 msk. fersk basilika, fínsöxuð salt og pipar 6 kjúklingalæri Kryddlögur: 4 msk. söxuð steinselja 6 msk. ólífuolía 3 msk. sojasósa salt og pipar Aðferð: Hrærið kryddlöginn saman og leggið kjúklinga- lærin í. Látið standa í a.m.k. 4 klst. Athugið að snúa þeim af og til. Steikið þau svo í ofni í 25 - 30 rnínút- ur við 225°C. Jógúrtsósa: 3 ansjósur 4 msk. kapers 1 stórt hvítlauksrif 2 msk. rifinn ostur 3 dl hrein jógúrt pipar Aðferð: Saxið ansjósurnar og kapersinn. Pressið hvítlaukinn og blandið öllu saman við jógúrtina ásamt rifna ostinum. Bragðbætið með pipar. Kryddlegin kjúklingalæri með jógúrtsósu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.