Vikan - 21.09.1999, Qupperneq 11
Leikhópurinn Trullabörnin
f.v. Guðbjörg Agústsdóttir,
Valdís Eva Guðmundsdótt-
ir, Emilía Valdimarsdóttir,
Hera Hilmarsdóttir, Ásdís
Þorláksdóttir, Helga Omars-
dóttir, fyrir framan; Gunnur
Martinsdóttir, Gígja ísis
Guðjónsdóttir og Arnþór
Hjaltason.
í Ask og Emblu og íslensku
rollurnar og rollukórinn
vöktu mikla kátínu. Það
var stoltur og ánægður leik-
hópur sem hneigði sig fyrir
fullu húsi, og ekki síður
ánægðir leikstjórar sem
bröltu sveittir úr tækniklef-
unum. Baksviðs var mættur
blaðaljósmyndari til að taka
mynd af leikhópnum sem lét
svo lítið að leyfa mynda-
töku. Svo voru ieikmunir
tíndir saman og haldið í
búningsherbergin til að
skipta yfir í sumarfötin. Frí
fram á kvöld þar sem sýn-
ingunni frá Egyptalandi,
sem átti að koma strax á eft-
ir, var frestað því leikmynd-
in þeirra hafði farið á flakk.
Og nú fékk leikhópurinn að
ráða ferðinni, þetta var
þeirra dagur og frumsýning-
arpartíið var haldið á
MacDonalds!
Ljóðræn og glæsileg
útfærsla á goðsögn!
Nú var leiklistarhátíðin
komin á fullt, fjórar til fimm
sýningar á dag. A morgnana
sóttu börnin námskeið.
Tröllabörnin sáu hverja sýn-
Alinælisvcisla Hclgu og
Gígju á ítölskum vcitingastað
útlöndum þar sem reyndi á
Hlaupið í gegnum svalandi
rigninguna í regnbogavél-
inni í City dc L’Espace.
4>' f iV á ■
!f i mm
ingu samviskusamlega og
höfðu mjög ákveðnar skoð-
anir á flestu sem fram fór.
Þau skemmtu sér konung-
lega yfir dönunum úr Tea-
terbutikken, og sýning á
Litlu norninni Baba Jögu
var líka vinsæl. Tröllabörnin
voru bara ánægð með sína
stöðu í alþjóðlegu samhengi
og það sem skrifað var um
sýninguna í dagblaðið La
Dépéche du Midi gladdi
okkur: „Sýningin hlaut
mjög hlýjar móttökur áhorf-
enda, þrátt fyrir óskiljanlegt
víst að Tröllabörnin halda
leiksstarfseminni áfram af
fullum krafti í Kramhúsinu í
vetur og inn í næstu öld,
hvað sem hún ber í skauti
sér! Fleiri Kraftaverk,
kannski?
Vikan 11
kjarnann í hverjum og ein-
um. Lokapunkturinn á æv-
intýrinu var svo á Menning-
arnótt, 21. ágúst, þar sem
Tröllabörnin sýndu Krafta
fyrir troðfullu húsi í Iðnó.
Leikhópurinn hefur nú
fengið fjölda áskorana um
að taka upp sýningar í haust
fyrir þá sem ekki hafa feng-
ið tækifæri til að sjá sýning-
una og hver veit hvert fram-
haldið verður. Eitt er þó
tungumálið... en maður
þurfti ekki að tala íslensku
til að skilja húmorinn í þess-
ari fantasíusýn á sköpun
heimsins.“ Sérstök dóm-
nefnd veitti öllum sýningum
á hátíðinni umsögn. Okkar
var á þessa leið; „Ljóðræn
og glæsileg útfærsla á goð-
sögn.“
Það var því ánægður hóp-
ur og reynslunni ríkari sem
hélt heimleiðis eftir viku í