Vikan


Vikan - 21.09.1999, Qupperneq 12

Vikan - 21.09.1999, Qupperneq 12
Kynþokkafyllstu karlmenn Nýlega fór fram könnun á meðal bandarískra kvenna þar sem spurt var um hvern þær töldu vera kynþokkafyllsta karlmann aldarinnar. Þá heíðursnafnbót hlaut leikarinn Sean Connery en hann virðist vera sigildur sjarmur í augum kvenna. Ýmsar aðrar spurningar voru lagðar fyrir kon- urnar og við birtum hér helstu niðurstöðurnar. Það er greinilegt að konur eru búnar að fá nóg af slæmu strákunum. Draumaprinsinn á að hafa eftirfarandi persónuleikaeinkenni: vera góðhjartaður, hafa fallegt bros og vera reyndur í rúminu. Hann á að vera sjálfsöruggur en alls ekki montinn, gáfaður og reiðubúinn til þess að hlusta á aðra. Rassinn verður að vera í góðu formi og gallabuxur eru skilyrði til þess að hann fái að njóta sín! 12 Hvern telur þú vera kynþokkafyllsta mann aldarinnar? Sean Connery 14% Harrison Ford 6% Mel Gibson 5% Brad Pitt 5% Robert Redford 3% Richard Gere 2% Paul Newman 2% Tom Cruise 2% (Aðrir sem voru tilnefndir fengu lœgri prósentuhlutfall) Hvaða manngerð telur þú eftirsóknarverð- asta? Hlýlegan mann, eins og Tom Hanks (60%) Gáfaðan mann, eins og David Duchovny (25%) Hetju, eins og Mel Gibson (15%) Hjartaknúsara, eins og Antonio Banderas (57%) Pottþéttan náunga, eins og Denzil Washington (43%) Veraldarvanan, eins og Nick Nolte (73%) Sakleysislegan, eins og James Van Der Beek (27%) Hver væri kynþokka- fyllstur í sokkabuxum: Ben Affleck (56%) Joseph Fiennes (23%) Mikhail Baryshnikov (16%) Hulk Hogan (5%) Karlmaður er kyn- þokkafyllstur þegar hann klæðist: Gallabuxum (32%) Jakkafötum með bindi (11%) Nærbuxum (10%) Engu (8%) (Önnur atriði voru lœgri í prósentum og komust ekki á blað) Hver er langflottastur nú þegar hann er á miðjum aldri eða rúm- lega það? Sean Connery 69% Paul Newman 21% Clint Eastwood 10% Hverjum ertu loksins að fá mest leið á? Hugh Grant: Nei 36% - Já 64% Brad Pitt: Nei 59% - Já 41%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.