Vikan - 21.09.1999, Page 14
Ingunn Indriðadóttir á
Reyðarfirði eyðir frí-
tímanum við sögina:
Ingiinn vift sögina
í bílskiirnnni sem
lnin ej'ftir niiklinn
tínia vift.
Ei“inniaftur Ingunnar hjálpar henni
i ift t'öndrift þegar liann er í landi og
tekur þá gjarna að sér aft saga út
st.erri iiiuni sem Ingunn hefur cinuig
gainan af aft gera. Hjólbörurnar og
geisladiskaskápurinn cru hennar verk.
Þeir eru ófáir munirnir sem Ing-
unn hefur búið til og flesta hefur
hún gefið frá sér. Hún eyðir tölu-
verðum tíma við gerð þeirra en
viðurkennir að andinn sé ekki
alltaf yfir henni og stundum
þurfi hún að taka sér smá hvíld
til að hlaða föndurbatteríin.
0
>
</>
k
ra
c
c
3
ö
■ö
c
‘O
■ö
V)
4*
V)
o
O
m
J5
ra
x
£
sjálf eftir eigin hugmyndum.
Þegar blaðamaður og ljós-
myndari Vikunnar sóttu
hana heim hafði hún nýlok-
ið við gerð gluggahlera í sjó-
mannastíl, með tveimur sjó-
mönnum, vita, verbúð og
fiskbúð. Þetta dundar hún
sér við meðan hún bíður
eiginmannsins, sem er sjó-
maður, en hann er að sögn
Ingunnar duglegur að hjálpa
henni þegar hann er í landi.
„Hann tekur að sér að saga
út stærri muni fyrir mig.
Þetta er tilbreyting fyrir
hann,“ segir Ingunn. Fljót-
lega eftir að hún fór að
föndra þetta mikið fjárfesti
hún í lítilli vélsög sem flýtir
allri vinnu. Hún er í bíl-
skúrnum hjá henni en þar
Það kemst enginn, sem
heimsækir heimili
Ingunnar, hjá því að
sjá að föndrið er hennar
helsta áhugamál því hvar-
vetna eru fallegir munir í
anda sveitastílsins. Ingunn
segist hafa heillast af þess-
um munum fyrir alllöngu
síðan og í eitt og hálft ár
hafi hún dundað sér við
gerð þeirra alveg frá
grunni. Fram að því
hafi hún keypt þá til-
skorna og sett þá sam-
an.
Ingunn segist aðal-
lega fá hugmyndir úr
blöðum sem hún skoði
og þá taki hún niður
snið en einnig sé hún
farin að búa munina til
eyðir hún iðulega löngum
tíma.
Málun og skreyting mun-
anna fer fram í eldhúsinu
hjá Ingunni og segir hún að
sér finnist skreyting þeirra
skemmtilegasti hluti fönd-
ursins. Hún geti dundað sér
mikið við hana. Annars hef-
ur hún gaman af gerð allra
þeirra muna sem hún ræðst í
en viðurkennir að áhuginn
hafi örlítið dottið niður á
tímabili þegar hún var búin
að gera nokkuð marga
gluggahlera. Þá hafi hún
bara gert smá hlé en nú sé
hún komin á fullt aftur enda
daginn tekið að stytta.
Annars tala myndirnar af
munum Ingunnar sínu máli.
Þeir eru ófáir munirnir sem
Ingunn hefur gert og marga
hefur hún gefið frá sér. Þetta
er brotabrot af vinnu hennar.