Alþýðublaðið - 10.03.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 10.03.1923, Side 1
1923 Laugárdaginn 10. marz. 56. tölubláð. Hljómleikar, haldnlp af prdf. Sv. Sveinbjðrnsson, verða endarteknir laugardaginn 10. marz kl. 7y2 stundvíslega í Nýja Bíó. H 1 j ó rt? I e i k a heldur P. Bernbnrg sunnudaginn 11. marz kl. 4 síðdegis í „Nýja Bíó“ með orkester-aðstoð og flygel-leik (fjórhent) þeirra L. Guðmundssonar og Þ. Thoroddsen. Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og ísafo'dar og kostá kr. 1.65; stúkusæti kr. 2.00. Erlend símskeyti. Khöfn, 8. marz. Yiðnám íjóðverja. Yið umræðurnar eftir ræðu Cu- nos í þýzka þinginu kom í ljós einhugi á því að halda áfram að veita Frökkum kyrrlátlega mót- spyrnu, en þó mætti ekki láta neitt færi til samninga ónotað. Aðfarir Frakka. Frakkar hafa lagt haid á enskan kolafarm í skipi á Rín, sem ætl- aður var þýzkum ríkjseimieiöum, og neilað að láta hann Iausan. Samsærismenn teknir. ,Frá Múnchen er símað: Yfir- völdin hafa fangelsað forgöngu- menn samsæris, er miðaði að því að gera Bayern að miðstöð í nýju, stórþýzku veldi. Khöfn, 9. marz. Báðuneyti afnumið. Frá Berlín er símað: Eigna- vörzluráðuneytið hefir verið af- numið af sparnaðarástæðum. Starf- ræksla, sem heyrði undir það, •svosem: „Eeichskreditgesellschaft", ,Deutsche 'Werke‘‘, „Aluminium- werk“, „Elektrowerk", verður rek- in af hlutafélagi, sem ríkib á 600 ,milljónir marka í. Mussoliui. Frá Róm er símað: Mussolini * eykur stöðugt alræðisvald sitt og virðist njóta trausts hjá þjóðinni. Meira að segja hefir pnfinn sent honum hamingjnóskir, og er það eiDsdæmi. . Stefna norsku stjórnarinnar nýju. Frá Kristjaníu er símað: Stjórn- in hefir lýst því sem steínuskrá sinni, að hún vilji reyna að kom- ast að samningum við Poitúgala ■og Spánveija upp á það, að leyfð- ur sé innflutningur á vini, sem só alt að 21% að áfengisstyrkleik. Tollgæzla Frakka í Þýzkalandl. Frá Hámborg er símað: Frakk- ar hafa nú komið á óslitinni toll- vaiðaröð frá Hollandi til Svissar. ’ r . ' : ' Yersala-samningarnir. Frá Lundúnum er símað: Við fyiirspurn í neðri málstofunni gaf Bonar Law það svar, að engar breytingar á. Yersala-fribarsamn- ingunum yrðu leyfðar án sam- þykkis Breta og annara þeirra velda, er undir þá hefðu ritað. Tilboð óskast l að steypa hús- grunn og leggja til steypumót. — Upplýs- ingar hjá GuDna Einarssyni hjá H. P. Duus. Jafnabarmanna- fdlagið heldur fund í U. M. F. húsinu við Laufásveg á sunnud. n. þ. m, kl. 2 e. h. FjölmenniðX Stjórnin. Stúdentafræðslan. Skúli Skúlason blaðam. talar um Mussolini á morgun kl. 2 í Nýja Bíó. Aðgöngumiðar á 50 aura seldir frá klukkan i30. Sauma föt ódýrast, fljót af- greiðsla. Sníð fö.t eftir máli ef óskað er, hefi á boðstólum beztu úrvalsfataefni með lægsta verði. Pressa föt og hreinsa. Bergstaða- stræti 11 A. Guðm. Sigurðsson klæðskeri.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.