Vikan

Tölublað

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 2

Vikan - 21.04.1965, Blaðsíða 2
Þjóðleikhúsið 15 ára Myndin til hægri: Heildarmynd af sviðinu. Lengst til vinstri er félagsheim- iliS, Olafsver, síðan sést út ó fjörðinn, í miðið er kirkjan, siðan verk- stjóraturn á söltunarplaninu og lengst til hægri sést í nýja bátinn, Olaf Járnhaus. Styttan af landnámsmanninum, Olafi Járnhaus með atgeirinn, gnæfir á miðju sviði. Uppi í turninum er formaður nafnbreytingarnefndar, Eyvindur Arason, útgerðarmaður. Hann tilkynnir: „Frá og með morgun- deginum eruð þið ekki neinir grefilsins Hvalvíkingar, heldur sannir Sól- víkingar". LJÓSMYNDIR: KRISTJÁN MAGNÚSSON. Lögregluþjónar Hvalvíkur, Erlendur fyrsti, i, annar og þriðji, eru onnurr kafnir við framleiðslustörf í þágu þjóðarinnar. Flosi Ólafsson, Ævar Kvar an og Valdemar Lárusson. Styttan af landnámsmanninum í baksýn. 'Wpi || f i ÆT" JSfp 1 ff • ir 1 Andrés ritstjóri og fræðimaður (Bessi Bjarnason) stígur uppá síldartunnu og flytur bæj- arbúum gleðiboðskap frá ríkisstjórninni í tilefni af þúsund ára afmæli Hvalvikur. Eyvindur útgerðarmaður og Andrés ritstjóri leita í fínasta bóka- safni landsins að Ólafs sögu Járnhauss. Gegnum dyrnar sést inn í bókasafnið í Ólafsveri, sem Eyvindur keypti fyrir tvær og hálfa milljón „til að komplettera tímritin".

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.