Vikan

Tölublað

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 1

Vikan - 16.09.1965, Blaðsíða 1
VIKAN BLAÐAUKI VH> SnðRNVOUNN A ÖRT VAXANN HðFUÐSTAÐ Eitt umfangsmesta og erilsamasta starf sem um getur í þjóð- félagi okkar er að vera borgarstjóri í Reykjavík og hafa yfir- umsjón með skipulagningu, framkvæmdum og rekstri í ört vax- andi höfuðborg. Vinnutíma eru engin föst takmörk sett, og tvö þúsund manns heyra beint eða óbeint undir borgarstjórann. Vikan hefur með góðfúslegri aðstoð Geirs Hallgrímssonar, leitast við að bregða upp myndum úr vandasömu starfi borg- arstjórans auk þess sem greint er frá persónulegu lífi hans. Einn liðurinn i starfi borgarstjórans er að taka ó móti borgarbúum ó skrifstofu sinni við Aust- urvöll. Hann hefur til þess viðtalstíma tvisvar í viku hverri, ó miðvikudögum og föstudögum fyrir hádegi. Flestir koma til þess að leita fyrirgreiðslu í sambandi við húsnæðismál og lóða- mál. I hvern viðtalstíma koma 10 — 20 manns. I

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.