Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 3

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 3
á miAnætti Marion Babson Allar þessar fjórar konur eru auðugar og þeirra fyrir kattarnef. En hvaða maður upplögð skotmörk fyrir morðingja. Einn er það? Það kemur ekki i ljós fyrr en i lok mannanna fjögurra er leigumorðingi, sögunnar... sem hefur tekið að sér að koma einni Maðurinn leit vandlega i kringum sig i borðstofunni, svo skaut hann þykku bréfi yfir borðið. — Þarna hefurðu það, — helminginn, seinni helmingnn færðy að verki loknu. Myndin af henni er lika i umslaginu. Butler stakk umslaginu i skjalatösku sina og gretti sig ögn um leið. Hann hirti ekki um að telja peningana. Það var aðeins lokagreiðslan. sem nauðsynlegt var aö hafa gætur á. Þá varð hann að vera viss. Maðurinn sagði: — Þú litur sannarlega ekki út fyrir að vinna fyrir þér á þennan hátt. Mér hefði aldrei dottiö það i hug. Þess vegna var hann líka svona dvrt seldur. Hann gat þá mætt fórnardýrunum á jafnréttis- grundvelli, — Þú ert heldur ekki sú manngerð, sem ég hafði hugsað mér. Butler endurgalt gull- hamrana, en það var lygi. Það var bökstaflega hægt að finna þefinn af svona mönnum i margra milna fjarlægð. Þeir voru lika allir með sama merki brenndir, græðgin skein úr augum þeirra, þegar þeir eygðu Ben Cook. Ungur prófessor. Er það áhugi hans á fólki yfirleitt.aðhann er si spyrjandi? Susan Emery. Ung, lagleg og auðug -—ef hún lifir nógu lengi til að fá arfinn i hendur. Gloria Grandi Ponti. Dugandi verslunareigandi, gift itala. Hún elskar hann, en afbrýðisemi hans gerir henni lifið leitt. Angelo. Stýrimaður á skipinu. Aðlaðandi og vingjarnlegur, sérstaklega við konurnar.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.