Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 11

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 11
Sumarsaga 11 ana á hjólastólnum. — Ég skal fylgja ykkur niöur, stúlkur min- ar. Þaö virtist sem frú Aber- crombie heföi gaman af þessum skrfpalátum hans. Þegar Val virti þessar tvær manneskjur fyrir sér, bæöi komin til aldurs, hvor- ugt reglulega heilsuhraust, þá fannst henni þaö ekki svo afleit hugsun, aö þau geröu sér glaöan dagsaman, þaö gæti jafnvel oröiö varanlegt samband og þeim báö- um til góös. Dick Slade fór létt meö þaö aö losa stólinn og aka honum gegn- um salinn. En þaö var eitthvaö fjarrænt viö augnaráö hans og þaö var svolltiö uggvekjandi. væri vel tryggöur sjálfur. Ef ein- hver þeirra ætlaöi aö fara á bak viö hann eöa skella alldri skuld- inni á hann, þá dyttu allir við- skiptavinir hans i súpupottinn. Hann haföi afrit af hverjum samningi, nafn, dagsetningu, alla málsmeðferð og hann skrifaöi ná- kvæmlega hjá sér hvernig hann framkvæmdi verkin eftir beiöni hins aöilans. Svo nákvæmlega haföi hann gengiö frá öllu, að ef þessar skýrslur kæmust i hendur lögreglunnar, þá væri þaö ljóst aö hann vissi hvaö hann heföi skrif- aö. Þetta yröi kannski dálitiö flók- iö, en lögreglan myndi fljótlega komast aö kerfi "hans i hverju máli. Þaö var eingöngu sá, sem haföi skrifað undir fyrsta samn- inginn, sem haföi grætt á honum. Slðasti viöskiptavinurinn, sá sem tortryggöi Butler, myndi veröa fyrir baröinu á lögreglunni fyrstur manna. Já, rétt var þaö, en þaö var ekki sennilegt aö til þess kæmi. Hann haföi alltaf lagt á það áherslu að þeir sem skiptu viö hann, væru vandlega skrásettir. Þaö var besta tryggingin. Þetta var sniö- ugt fyrirkomulag. Hann fékk sér i glas og skálaöi viö sjálfan sig fyr- ir morgundeginum, þaö var hinn örlagariki dagur. Þaö vareittsemGloria gat veriö þakklát fyrir og þaö var aö Guido haföi sofiö eins og steinn alla nótt- ina. Hann svaf ennþá. Klukkan var sex aö morgni og eftir skips- reglum áttu allir aö flýta klukk- um sinum aftur um einn klukku- tima, þá voru þau komin á Evróputlma. Gloria flýtti sér fram úr og klæddi sig. Þaö leit út fyrir betra veöur. Hún gekk aö kýrauganu og dró tjöldin frá. Þaö var glaöa sólskin og ský- laus himinn. Þaö gat veriö aö þau væru þá komin úr stormabeltinu. Henni datt i hug aö skreppa sem snöggvast Ut á þilfar áöur en Guido vaknaöi og hún væri oröin bundin yfir honum. HUn hikaði sem snöggvast. Þetta varsvoárla morguns. Hvaö var hægt aö gera. Klukkan var aðeins hálf sjö. Hún vissi aö það Val haföi það einhvern veginn á tilfinningunni, aö Dick Slade reyndi aö draga úr sektartilfinn- ingu sinni gagnvart hinni látnu eiginkonu, meö því aö stjana viö frU Abercrombie. Hann var búinn aö gefa I skyn, aö hann skammað- ist sln fyrir aö hafa svo hrapal- lega brugðist konunni sinni. En hvaö gat hún gert I þessu? Hún yröi aöeins ásökuö um aö gera úlfalda úr mýflugu, ef hún færi aö skipta sér af þessu. Herra Slade myndi heldur ekki taka tillit til hennar, hann gæti sagt að henni kæmi þetta ekki viö. Svo sneri frú Abercrombie sér viö og sagöi eitthvaö viö herra Slade og þau hlógu hjartanlega. Þaö leit út fyrir aö frúin skemmti sér konunglega. En Dick Slade leit um öxl, rétt eins og eitthvaö heföi vakiö at- hygli hans. Hann geröi þetta til aö foröast augnaráð gömlu konunn- ar. Hann hefur kannski ekki vilj- að trufla þennan draum meö þvi aö finna sterkan persónuleika, sem ekki var rétta konan. Þess vegna fannst Val aö hún þyrfti aðhafa auga meö þeim, frú Abercrombie mátti ekki vita að hUn var abeins staögengill. Val hristi ósjálfrátt höfuöiö, hUn var greinilega aö láta Imynd- unaraflið hlaupa meö sig I gönur. Það er sagt að skip tali viö sjálf sig á nóttunni og Beatrice Cenci var engin undantekning. Þaö brakaöi og brast I súöum og þaö var eins og skipsskrokkurinn og allir innviöir væru aö kveina und- an of miklu álagi. Butler reis skyndilega upp og kveikti ljós. Þaö hjálpaði um stund. öll þessi undarlegu hljóö virtust hverfa viö tilkomu ljósins. Butler þurrkaöi af sér svitann. A morgun var siöasti dagur feröarinnar. Þá þurfti hann aö láta til skarar skriöa. En hann þurfti ekki að hafa neinar áhyggj- ur. Þaö gekk allt eftir áætlun. Hún treysti honum og undankom- an yröi pottþétt. Þaö gat ekkert farið úrskeiöis. Ekki hér og ekki núna. Þaö var allt miklu erfiöara á þurru landi. Þar gat hættan beöiö viö hvert húshorn. Þess vegna haföi hann llka tryggt sig vel. Já.hann lét þá alla vita aö hann Ný þjónustumiðstöð KASK SKAFTAFELLI , .. „................................. . ' PL ..LMwiíiKilwiiUiWff mulil" »1 íes'■ í versluninni: Allar nauósynlegar matvörur, bðsáhöld og vefnaðarvara miöuð við þarfir feröamanna. í veitingastofunni: Heitur matur og grillréttir. Opið frá kl. 9 til 23 alla daga. Þjónustumiðstöð Kaupfélag Austur-Skaftfellinga Þjóðgaröinum SKAFTAFELLI

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.