Vikan

Tölublað

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 13

Vikan - 31.07.1975, Blaðsíða 13
Sumarsaga 13 élskan mín. Við veröum aö hugsa rólega um þetta. Ég er hræddur um að viö höfum haldiö ýmsu leyndu. Ralphie brosti flirulega til móöur sinnar. — Við Val erum trúlofuö, viö ætlum að gifta okkur bráölega. Þaö var raddblær hans og hvemig hann sagöi þetta, sem ljóstraöi upp sannleikanum fyrir Val. Hann hafði aldrei áöur hugs- aö sér aö kvænast henni, aldrei minnst á þaö, þaö fann hún nú. — Elskurnar minar... Móðir Ralphies kom til þeirra og Val fannst hún mala, eins og köttur. — En hvaö það er sniðugt. A þeirri stundu tók Val ákvörö- un. Hún sneri sér aö Ralphie. — Ég ætla alls ekki að giftast þér. Þaö var eins og kuldagustur færi um stofuna. — O, þetta litla flagð! Einhver ættinginn talaði fyrir munn þeirra allra. — Það væri eiginlega of gottfyrir hana að vera drepin! Læknisfræðilegu réttarhöldin voru ennþá erfiöari og sársauka- fyllri heldur en hin raunverulegu réttarhöld. Yfirskriftirnar i blöö- unum, blaðaljðsmyndararnir, sem eltu hana á röndum og allir virtust ú bandi Ralphies og ætt- ingja hans. Hún haföi unniö málið en glataö mannoröinu. Þegar hún gekk niður stigann frá réttarsalnum, sat Ralphie fyrir henni og hvæsti til hennar: — Þú kemst aldrei upp með þetta, við áfrýjum! — Þaö er engin ástæöa fyrir yöur að bíöa hér eftir dómsúr- skuröi hæstaréttar, sagði lög- fræöingurinn. — Þér ættuð að fara til Florida eöa á einhvern annan sólrikan stað. — Já,égætla aöhugsa um það, sagöi hún hæglátlega og hugleiddi þaö, að sennilega væri best að halda dvalarstað sinum leynd- um.... — Liður yður illa? Afgreiðslu- stúlkan ýtti til hliöar tjöldunum á búningsklefanum. — Ne...nei. noi. mér liöur ágæt- lega. Val fór úr kjólnum. — Ég ætla að fá þennan kjól. Stúlkan kinkaöi kolli og fór meö hann. Val var svolitið viðutan, þegar hún fór aftur I einkennis- búninginn. Hún ætlaði aö standa viö. loforö sitt við frú Aber- crombie og leggja hann frá i kvöld. — Mig vantar einhverja snotra gjöf handa konu. Röddin kom Gloriu til aö lfta upp. Hún hafði veriö aö ræöa viö verslunarstjór- ann, sem flýtti sér strax til aö sinna viöskiptavininum. — Já, viö höfum ábyggilega eitthvaö. Hvaö hafiö þér helst i huga. — Bara eitthvað fallegt, sagöi viöskiptavinurinn. Hann sneri sér viö og Gloria sá aö þetta var-Dick Slade. Hann haföi veitt konunni I hjólastólnum mikla athygli und- anfariö. Henni fannst eitthvaö einkenni- legt viö þennan mann, en hún gat ekki gert sér grein fyrir hvaö þaö var. Og þó, hann framleiddi leik- föng. Hann var aö visu sestur I helgan stein, en þaö gat veriö aö hann heföi einhvern áhuga á þessu ennþá og þaö gæti veriö sniöugt að tala viö hann. Hún beygöi sig niður og tók I beisli Guidos. En rétt i þvi heyröist eitt- hvert uggvænlegt hljóð. Gloria stirönaði. Jafnvel Dick Slade virtist bregða við. Guido greip fyrir eyrun. — Þetta er allt I lagi, elskan, sagöi Gloria við son sinn. Dick Slade leit niöur á barnið. — Þetta er hraustlegur strákur. Hann á eftir aö veröa dugandi maöur. — Það veröur hann vonandi. Hann er nú þegar oröinn aöal ráð- gjafi minn. Ég á Gloria Grandi búöirnar.... Hún beiö eftir svari, en hann kinkaði kolli og vissi greinilega ekki hvað hún átti við. — Þetta erágætt, ég ætla að fá þetta. Dick Slade hélt á heröasjali úr kasmirull. Tjöldin voru dregin frá bún- ingsklefanum og Gloria leit ósjálf- rátt þangað. Jæja, það var þá litla hjúkrunarkonan, sem haföi keypt dýra kjólinn. Val hikaði svolitiö i gættinni, en gekk svo fram. Hún var sannar- lega með lögulegan bunka af feröatékkum. Skyldi hún eiga þetta sjálf? Eða hafði hún haft þetta allt til geymslu fyrir gömlu konuna. Var hún kannski aö næla sér I eitthvað handa sjálfri sér? En þetta vakti hjá Gloriú ó- þægilegar hugsanir. Hvaö skyldi Lorenzo aöhafast, meðan hún væri I burtu? Dick Slade var aö ganga út úr búöinni, en Gloria hafði verið svo sokkin niður i hugsanir sínar að hún var næstum búin að missa af honum. Hún togaði I beisli Guidos og dró hann með sér. — Leikföng! stundi hún upp. — Hvað eigið þér viö? Hann snerist snögglega á hæli. — Ég á við, aö þaö er i þeirri grein, sem Guido hjálpar mér. — Já, ég skil. Þaö er mjög sniö- ugt. En augu hans voru flóttaleg og hann reyndi aö sleppa frá henni. — Mér datt i hug, aö þaö væri góö hugmynd að selja leikföng I Gloria Grandi búöum.Ég vona að yöur finnist ég ekki frek, en mér datt i hug, aö þér gætuð kannski gefið mér góð ráö. — Það gæti ég sennilega. Augnaráö hans var ekki eins ró- legt og framkoma hans. — Mér datt þaö i hug, vegna þess að þér hafiö veriö i þeim bransa.... — Ég er alveg hættur þvi nú. — En þér hljótið aö vita mikiö um þá grein, þér hljótiö aö þekkja mikiö til þeirra viöskipta, hafa sambönd. Gloria var nú orðin á- köf. — Já, ég skil hvaö þér eigiö viö, en ég hefi ekki neitt slikt skráö I vasabókina mina..... — Ég átti ekki viö, aö þér gæt- uö liösinnt mér núna, en ef til vill siöar.... HOTEL LOFTLEOR DiomnsniuR Fjölbreyttar veitingar.Munið kalda borðið. Opiðfrá kl. 1 2—14.30 og 1 9—23.30. VintAftDID

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.