Vikan


Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 6

Vikan - 14.11.2000, Qupperneq 6
PÉg hef alltaf verið svolít- ið gjörn á að vaða í hlut- ina,“ segir Guðný. „Ég fæ hugmynd og ég framkvæmi hana. Fyrir nokkrum árum hefði ég hins vegar sennilega hrund- ið af stað þessari hugmynd minni en fengið aðra til að sjá um hagnýtu hliðarnar. Nú hef ég hins vegar hugsað mér að sjá um allt sjálf, allt frá bókhaldi og skipulagningu, upp í markað- setningu og þróun. Ég hef hugs- að mér að fara á námskeið hjá Iðntæknistofnun og læra allt um rekstur smáfyrirtækja." Fyrirtæki Guðnýjar, Gerið það sjálf, stendur fyrir námskeið- um í öllu er lýtur að viðhaldi á heimilum og þegar hafa verið haldin námskeið um ýmislegt sem lýtur að málningu, flísa- lagningum, rafmagni, pípulögn- um og parketlögnum og til stendur að bjóða upp á fleira. Á vefnum er að finna allar frek- ari upplýsingar um fyrirhuguð námskeið og kennslufyrirkomu- lag og slóðin er www.gerid- tadsjalf.is. En hvernigstóðá því að einstæð móðir ákvað að taka áhættuna á að stofna eigið fyr- irtæki frekar en að vinna fyrir aðra? „Ég hef unnið við ferða- mannaþjónustu í tólf ár, síðast hjá SAS flugfélaginu hér á ís- landi. Þegar ákveðið var að loka skrifstofunni missti ég drauma- starfið mitt og stóð eiginlega á Áræði og kjarkur vekja alltaf aðdáun því fólk sem þorir að leggja á djúpið upp á von og óvon verður ávallt sjaldgæfara en hitt sem kýs að stíga hvert skref af varkárni. Guðný Hansen er ein af þeim sem lætur sér fátt fyrir brjósti brenna og nú hefur hún stofnað fyrirtæki til að kenna fólki að taka málin í sínar hendur og sinna viðhaldi heimila sinna betur. krossgötum. Ég hafði verið svo ánægð í starfi hjá SAS að mig langaði ekki aðfara aðvinna við eitthvaðsvipað hjá öðrum, lang- aði frekar að reyna eitthvað nýtt. f vetur kviknaði svo þessi hug- mynd að gefa fólki kost á að læra að nostra við, laga og betrumbæta heimili sín. Aðrir sem bjóða svipuð námskeið fara mjög ítarlega í hlutina og fólk þarf að sitja á skólabekk í heila önn. Auk þess er það sem ég býð upp á mínum námskeiðum Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.