Vikan


Vikan - 30.04.1969, Blaðsíða 33

Vikan - 30.04.1969, Blaðsíða 33
FÖTSNYRTING Hafið þið hugsað út í það hve mikilvægir þessir þörfu þjónar okkar og vin- ir fæturnir eru. Það fer ekki milli mála að almenn vellíðan fer meðal annars eftir í hvaða ástandi fæt- urnir eru. Sumir láta að- eins andlit og hendur njóta umönnunar, en þá er vert að hugsa um það að aumir og þreyttir fætur setja oft þjáningasvip á andlitið. Hér verður ekki fjallað um sjúka fætur, heldur þá, sem einhverra hluta vegna (gæti verið kæruleysi eða vankunnátta) eru olnboga- börn.... Aðal orsakir fyrir „slæm- um fótum“ eru ofþreyta, vanhirða og óhentugir skór. i rl i... Vr*7\ Rækilegt fótabað, einu sinni til tvisvar í viku, get- ur gert kraftaverk, og þá er átt við að standa í fóta- baði. Bezt er að byrja á því að sjá svo til að hafa næði. Vatnið þarf að vera notalega heitt og helzt með fótabaðsalti í. Svo er líka gott að hafa feitt krem, fótapúður og fótarasp við hendina. Eftir 10—15 mín- útur í fótabaðinu er gott að klippa neglurnar, þvert fyrir, aldrei ávalar, (það -Uq) aM Leggið annan fótincn upp á hinn, teygið tærnar niður á við og hreyfið fótinn í hringi. Gerið þetta í nokkrar mínútur; .skiptið um fót eftir n.okkrar mín- útur og gerið það ísama með hinum fíetinum. Látið einhvern hlut ('t.d. eldspýtustokk eða blýant) á gólfið, og reynið að n’á honum upp með tánum. Standið bein, lyftið ykk- ur upp á tá og látið síga, til skiptis. Þetta getur orð- ið að vana, og það er góður vani, því að elckert styrkir eins vel fæturna og svolítil leikfimi. Fótaleikfimí styrkir fæt- urna, og hvernig væri að temja sér nokkrar fótaæf- ingar meðan horft er á sjónvarp: gera því miður margir), og nota til þess góðar nagla- klippur, venjuleg skæri eru ekki hentug. Svo má stinga fótunum aftur í bað- ið, þá er auðvelt að ná í burtu dauðu skinni; raspa neglurnar með sandpapp- írsþjöl og strjúka iljar og hæla vel með fótaraspi, og um fram allt, að þurrka fæturna vel, sérstaklega milli tánna; nudda vel með kremi og st.rá fótapúðri eða venjulegu talkúmi yfir fæturna. HHFNFIRÐINGRR Strandgotu 31, Hafnarfirði. Haaleitisbúar Hafið þér athugað hið mikla vöruval er bætzt hefur í verzlunina? Fyrir konuna: Undirfatnaður, náttkjólar, náttföt, peysur, enn- fremur brjóstahöld í miklu úrvali. Fyrir manninn: Activity-nærföt ( þrem gerðum, ásamt ullar- og krepsokkum. Fyrir börnin: Ungbarnafatnaður, drengjaskyrtur, úlpur, krepbuxur, stretchbuxur og m.fl. Handklæði í miklu úrvali. Ennfremur bendum við á hið mikla úrval af efnum og leggingum sem ávallt er fyrirliggjandi í verzlun okkar. Verzlun okkar í Miðbæ býður upp á fjölbreytilegt úrval af undir- fatnaði kvenna, damaski og lakalérefti ásamt handklæðaúrvali. Efni, leggingar og smávara er einnig þar að fá við flestra hæfi. Háaieitisbraut 58—60. ------------------------------- Þbp spariO með áskriít UIKAN Skipholtl 33 - sfml 35380 <_____________________________/ 18. tbi. VIKAN 33

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.