Alþýðublaðið - 12.03.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.03.1923, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ Hvers vegna er ,.Smá.ra“-siujiírlíkið l»etra en alt aimað smjeriíkt tit viðbits og toekunar? Vegna ]>ess? að það er gert úr fyrsta flokks Jurtafeiti. — Húsfreyjur! Hæmið sjálfar um gæðin. Skakan iítur j>anuig út: er ekki von, að skaplð sé glatt, þegar fram undan gín við opinn dauðinn, og aftur undan er — óslitinn óþverraferillinn, En ekki hafði >Alþýðublaðið< þó búist við, að d^uðinn væri sro nærri >Morgunbiaðinu«, að nákulda þyrfti að leggja þaðan á blessuð börnin, að það gæti ekki setið á sér nð gera tilraun til að óvirða þau, þó að engin von sé til þess, að þau muni nokk- urn tíma halda uppi eftirmæli þess. Ummæli >Morgunblaðsins< um það, hversu það sé áhrifamikið, verða ekki skilin nema á einn veg. Það er nú alkunnugt, að það stendur >Alþýðublaðinu< í engu framar nema þvf, að það er vegna stærðarinnar drygratil vissra þrifnaðarverka á afviknum stöðum, enda er það óspart notað til þeirra, og er óþarfi að efast um áhrifamikilleik þess í því efni- Gliickstadt „settur inn“. Að lokinni yfirheyrzlu síðasta föstudag var eftir kröfu mála- færslumanns ríkisins gefin út úiakurður um, að Gliickstadt etatsráð skyldi fangelsaður út af reikningsskllum fyrir árið 1921. Var Gliickstadt, sem alt af ligg- ur rúmfastur, síðan þegar fluttur i sjúkravagni til sjúkradeildar Vestur-fangahússins. Hjálparstiið Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga , . . ki. 11 —12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. -- Föstudaga ... — 5—6 e1 -- Laugardaga . . — 3—4 e. -- Frá AlþingL Deilan um tekjuskattinn í neðri dedid stóð yfir í þrjá daga, og lauk henni á föatudag. Auk þeirra breytingartillugna, sem komið höfðu frá nefndinni og áður hefir verið getið að nokkru, kom fram breytingartillaga frá Jóni Baldvinssyni um að hækka fjárhæðir þær, er draga má frá tekjum svo sem skattfrjálsar, úr 500 upp í 1000 og úr 1000 fyrir hjón upp í 2000, en anna frádrátt úr 300 upp f 500. krónur Jón Þorláksson kom og fram með tillögur um að breyta skattstiganum þaonig, að allur skattur lækkaði og þó sérstak- lega af háum tekjum og skyldi auk þess mega draga frá tekju- Thomas Krag: Skugga-völd. merkilegri grein um þessi efni, Ég er ybur óþekt vera. Og sennilegast eruð þór hér gestkomandi úr framandi landi, Við hittumst áreiðanlega aldrei oftar en í kvöld. En þess vil ég láta getið, að ég er afkvæmi einnar hinna merkari aðalsætta með Frökkum. fegar ég var drengur, lók ég mér í loft- háum viðhafnarherbergjum foreldra rninna- og horfði þaðan út yfir víðáttumiklar merkur og akuryrkju- lönd ættar minnar. En faðir minn var hneigður fyrir fjárhættu-umsvif." Hann iagði alt kapp á það að losa um skuldaklafann, sem á ættareignunum hvíldi. En honúm mistókst það, — mistókst hrap- arlega. Hann varð þrælsnauður maður og dó langt um aldur fram fyrir vonbiigðasakir einar saman. Frá þeirri stundu stóð ég úppi einmana, þekkingar- snautt ungmenni, tilsjónar- og aðstoðar-laust; enginn arttingja minna skifti sór neitt af mór. Við slíku sinnuleysi hættir okku'r Frökkum, ef satt skal segja. Okkur vantar tilfinninganæmt hjartaþel. Einn okkar tekur ekkert nærri sér að hoi fa á ann- an drukkna með fullri sálarró, . . . svo framarlega að ekki eru sjónarvotfar eða áhorfendur í nándinni, sem vænta má af opinbers hróss eða verðlauna fyrir hjálpina. Og fyrir hvað? .Herra minn trúrl En það var engra verðlauna að vænta fyrir það að bjarga mér. Og þess vegna gátu þeir horft á mig fara andskotans í fang með ósvikinni hugar- spekt. En ljandans til fór ég samt ekki alveg strax, Jví í iauninfli vav ég tápmikill og iðinn á márga lund þrátt fyrir vöntun á upþeldis-umönnun og þekkingar-möguleikum. Þó fór svo, að mór hlotn- aðist skrifstofupláss, og i tvö ár naut ég þess með góðum launakjörum. En . . . meinið er, að ég er að eðlisfari ofurlítib undarlegur maður og tilfinn- ingapæmur með afbrigðum . . . og þoli ekki suma hluti. Og nú bar svo við, að á þriðja árinu tók nýr skiifstofustjóri við völdunum. Hann var skít- menni að allri gerð, og framkoma hans var óþol- andi. Mig gat hann hreint ekki þolað nó augum litið drykklanga stund. Hann var böðull í fullri stærð. Hvaðan hann kom, má guð einn vita. í hans augum var ég geflð agn rándýrselði hans til uppörvunar. Jú; máske hefir hann vitað það, að ég var aðalsmaður án verðlaunahesta, og að svipan yrði mór öliu sárari þess vegna. Og ég fókk líka að kenna á henni — það getið þór verið viss um — miklu átakanlegar en allir aðrir á skrifstofunni. Um tíma bar ég ok mitt í hljóði, sætti mig við að vera þrautkúgað smámenni. En svo var það eitt sinn, að ég lót alvarlega til skarar skríða., og alt komst á annan endann. Ég sagði honum sár- beittan sannleikann: Skítmenni, — ragmensku- dónil . . . Skrifstofuþjónarnir urðu hræddir sem mýs, sögðu ekki neitt og báru vitni gegn mór nokkru síðar, eins og honum féll bezt í geð, þessir líka þrælar, sem bakbitu hann þó daglega, en skriðu fyrir honum eins og ormar, þegar hann var nærri staddur, og hi*æsnin hraut af hverju þeirra ötÖi, eins og þéf Skiljíð,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.