Framtíðin - 15.04.1923, Síða 4

Framtíðin - 15.04.1923, Síða 4
2.0 f RAMTÍÐiN ■"'ir"-" ------------------------—— Hérmeð er skorað á lóðareigendur að hafa hreinsað lóðir sínar hér í bænum fyrir 25. þ. m., ella verða þær hreinsað- ar á kostnað lóðareigenda. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 14. apríl 1923. G. Hannesson. Ógoldin útsvör 1923, sem komin eru í gjalddaga, verða tekin lögtaki án • frekari tilkynningar, eftir 25. þ. m. Skrifstofu Siglufjarðarkaupstaðar 14. apríl 1923. G. Hannesson. Hreinsun framfarir við tannlækningar. Hnýsuveiði hefur verið mikil þessa sfðustu viku. Fara veiðimennirnir alia lelð austur fyrir Héðiusíjö ð úl að nálgasi jþj_r. Heígi Ásgrímsson á Kambi mun vera iiæstur, helur hann drepið 24 hnýsur á 6 dögum. M s. »Stathav« lagði út á hákarla- veiðar á fimtudagskvöld. Skipstjóri er Ásgrímur Einarsson. »Sirius« kom á föstudaginn um miðjan dag. Með honum komu: O. Hannesson bæjarfógeti, Sophus Árnason kaupm., Páll S. Dalmar kaupm., H. Henriksen útgerðar- maður og sonur hans. Tunnuverksmiðju ætla bræðurnir Espholín að byggja hér í vor. Vél- arnar komu núna með Sirius. Sundpollur. Ungmennafélag Siglufjarðar beitir sér fyrir sundpolls- byggingu hér í firðinum, ásamt öðrum félögum. Er þegar byrjað á undirbúningi, þó til verulegra fram- kvæmda komi ekki fyr en í maí. Er ætlast til að byggingu sund- pollsins verði hraðað svo, að sund- kensla geti farið fram í vor eða sumar. Karamellur, Oráfíkjur, Döðlur, er best að kaupa hjá Finni Níelssyni. Eggjaduft nýkomið til Finns Níelssonar. Rúsínur á eina krónu enskt pund Friðb. Níelsson. Rúgmjöl, Haframjöl, Hveiti, Strausykur, Melís, Kartöflumjöl, Baunir og Macaroni fæst hjá Finni Níelssyni. Ný Saumamaskína (fótmaskína) til sölu með tækifærisverði. Kom með Goðafoss frá útlöndum síð- ustu ferð. - Matthías Hallgrimsson. Gleðjið litlu börnin á sumardaginn fyrsta með Leikföngum frá Sophusi Árnasyni. Gumístígvél koma með »Esju«. Friðb. Níelsson. NYKOMIÐ: Hvelti Kartöflumjöl Rúsínur Sveskjur Purkuð Epli Hvítt léreft gott og ódýrt. Rúðugler. Sig. Kristjánsson. Allskonar Gummihælar Hælspennur Skósverta og Reimar mjög ódýrt. Hallgr. Jónsson. Cement fæ eg með Lagarfoss. Ojörið pantanir fljótt. Friðb. Níelsson. Sigluíjarðarprentsmiðja.

x

Framtíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.