Framtíðin - 29.04.1923, Qupperneq 4

Framtíðin - 29.04.1923, Qupperneq 4
24 FRAMTÍÐIN S í M I 21 Með e.s. „Esju“ kemur til S í M I 21 SOPHUSARÁRNASONAR: Karlöflur, Kaffi, Export, AAelís, Strausylair, Flórmjöl, Hafrainjöl, Hrisgrjón, Baunir, Sagó, Rúsínur, Sveskjur, Saft, Súkkulade, Átsúkkulade, AAjólk, Kex, Cacao, Cardemommer, Citronudropa, Möndlu- dropar, Vanilludropar, Soya, Edik, Sardínur, Hummer, Reyktóbak, Cigarettur, Neftóbak, Tóbaksdósir, Vindlaveski, Seðlaveski, Undraveski, Peningabuddur, Orænsápa, Stangasápa, Handsápa 12 teg., Bleg- sódi, Sódi (cristal), Sápuspænir, Raksápa, Blámi, Stífelsi, Sinnep, Pickles, Eldspítur, Strákústar, Tjörukústar, Handskrubbar, Oólfskrubbar, Naglaburstar, Pottaskrubbar, Prímusar, Prímushausar, Vaska- stell, Eldhúsvigtir, Kafíikatlar, Kaffikönnur, Thedósir, Kaffidósir, Maskínunálar, Rifla, Riffilskot, Vax- dúksræmur, Skósverta, Flönel, Satín, óbl. Léreft, Alfatnað, Herrabindi, Herrasokka, Dömusokka o. m. fl. Afarmikið úrval af vörum væntanlegt með næstu skipum. SÍMI21 SOPHUS ÁRNASON. SÍM121 E.s. „VARANOER“ áður eign Elíasar sál. Stefánssonar. fæst til leigu í sumar ásamt tveimur snyrpinótabátuni. — Upplýsingar gefur Ágúst Ármann R e y k j a v í k. Með e.s. Goðafoss k 0 m a: Barnavagnar, Barnakerrur, Dúkkuvagnar, Stráborð, Blómstursaulur. Sophus Árnason. Almenn hundahreisnun í Siglufjarðarkaupstað fer fram við hundakofann dagana 9., 10. og 11. maí. Hundaeigendur komi með hunda sína sem hér segir: Peir sem búa norðanmegin og fyrir utan Aðalgötu 9. maí. Allir aðrir kaupstaðarbúar 10. maí, en af bæunum í Siglufirði, Nesi og Dölum 11. maí. Með alla hunda sé komið kl. 12 á hádegi greinda daga, og hafi þeir þá verið sveltir í 24 klukkut. Hreinsunargjaldið, 1 kr. greiðist um leið. Háar sektir liggja við ef hundi er skotið undan hreinsun. Ólafur Gottskálksson. R^rrmQL'rílÍnn Handavinna og teikningar skól- JL>cLI lldolvVJlIiSll. ans verða til sýnis í leikfimis- húsinu miðvikud. 2. maí frá kl. 2 til 7 síðd. Prófað í leikfimi 12. maí (stúlkurnar kh 4 og drengirnir kl. 6 síðd.) Yorpróf byrjar 3. maí. Öll börn, sem ekki eru í skólanum, en ætla að vera í hon- um að velri eiga að koma til lestrarprófs 1. maí kl. 1 síðd. Skóianum verður sagt upp sunnud. 13. maí kl. 1 síðd. Siglufirði 23. apríl 1923. Guðm. Skarphéðinsson. Oott Hey til sölu. Sophus Árnason. Plöntufeiti Heilbaunir fæst í verslun Sig. Kristjánssonar. Fermingarkort fallegust í verslun Sig. Kristjánssonar. Takið eftir! Nú með síðustu skipum hefi eg fengið mjög mikið úrval af allskonar gull og silfurvörum svo sem: Armbönd, Hálsmen, Hringjum o. fl. o. fl. Ennfremur hefi eg fengið mikið af íslenskum nærfötum kvenna og barna. — Verslun Margrétar Jónsdótiir.

x

Framtíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framtíðin
https://timarit.is/publication/372

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.